Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 91
91
Stolt siglir fleyið mitt
Queer Cruise from Reykjavík Harbour
Við siglum stolt frá gömlu höfninni í Reykja
vík föstudagskvöldið 9. ágúst. Báturinn vaggar
í takt við alla hýrustu poppsmellina og ef til
vill nokkra sjómannavalsa. Klukkustundar
löng sigling í kringum eyjarnar á Faxaflóa þar
sem við sjáum borgina frá nýju sjónarhorni.
Fordrykkur og huggulegheit frá kl. 17:00. Vin
samlega mætið tímanlega því að skipið leggur
úr höfn á slaginu kl. 18:00 og skipstjórinn líður
engar tafir! Við bendum á að miðaframboð
er takmarkað — síðustu ár hefur selst upp
snemma.
Ævintýri á sjó
Hvalaskoðunarferðir Eldingar eru á áætlun
allt að sex sinnum á dag á sumrin og tekur
hver ferð um þrjár klukkustundir. Einnig eru
áætlunarferðir í sjóstöng og lundaskoðun dag
lega ásamt ferjusiglingum til Viðeyjar. Frítt
fyrir farþega Eldingar í Hvalasetrið þar sem
gestir geta fræðst um lífríki hafsins í máli og
myndum.
Reykjavík Pride invites you on a Queer Cruise…
Icelandic style! Sailing around the small islands off
the coast of Reykjavík, this cruise is a unique oppor
tunity to view the city from a different perspective.
The cruise will feature fantastic music, as well as
special offers at the bar. Pre-drinks and queer vibes
from 5:00 pm before the ship sets sail at 6:00 pm
from the Old Harbour in Reykjavík. The captain
won’t tolerate any delays, so don’t be late! Limited
availability — very likely to sell out fast.
Adventures at Sea
Ever since its foundation in 2000, Elding has been
an actively LGBTQ+ friendly company, emphasising
warm welcomes and a friendly approach. The
company offers whale watching tours up to six
times a day during the summer and each tour is
approximately three hours long. Other tours are
scheduled daily, including sea angling, puffin tours
and a ferry to Viðey Island. Access to the Whale
Watching Center is free for Elding passengers.
Frá Gömlu höfninni, Ægisgarði
Föstudaginn 9. ágúst kl. 18:00
Miðaverð: 4.900 kr.
From the Old Harbour, Ægisgarður
Friday August 9th at 6:00 pm
Ticket price: 4.900 ISK