Freyja - 01.03.1899, Qupperneq 14

Freyja - 01.03.1899, Qupperneq 14
FíítíY.JA, MARZ 0(; APRIL 1810 1 I ég- .stend Ih't 0}? lield uin þessa Itönd si’in svo oft hjúkrað. mér, stiengi ég þess lieit, með guðshjálp, að bæta ráð mitt og verða betri maður. Hin blessunarriku álvrif kærleik- ans ná út yíir gröf og dauða. En liið andvana lík lieyrði hvorki lieit sonarins né ástar og saknaðar- orð dóttu ■ og eiginmanns. En hversu farsæl hefði hún ei orðíð ef slikum fórnum hefði verið offrað á altari hjarta hennar á meðan hún var enn á veginum með þQÍm. Elskaðu meðan þú getur,nuðsýndu kærleika í dag, gevmdu það ekki til morguns, því þá getur það verið orðið ofseint. (Dec irah Posfen.) GÓÐ FÓSTKA. Einn kaldan vordag voru liæn- urnar sem .oftar úti með unga sína. Tóku menn þá eftir því að einn unginn var nærri dauður úr kulda; var liann þá tekinn og látinn í eld- húsið við stóna svo honurn hlýnaði. Þar var kisa tneð kettlinga sína, og átti hún þar ból undir stónni. Hún sá hvar unginn hýmdi og hafði ekki sinntt á að tína mjö! hismið eða brauðinolana sem tilhansvoru látn- ir. Kisa fór þá til hans ogvildi fyrir hvern mun fá hana í bólið til kettl- inganna sinna; unginn vildi í fyrstu ekki þýðast blíðiæti hennar. Þar kom þó að iienni tókst með móður- legum lipurleik að koma honum til • kettlinganna, og láta liann fara að éta með þeim mjólk og annað; en það eitt þótti henni, að hún gat með engn móti fengið hann ti! að sjúga sig og reyndi hún þó oft til þess. Svo stóð á áð húsmóðiiin ætlaði að flytja burt þetta vor, og tók því dót sitt úr eldhúsinu. Þegar kisa varð vör við þessa breytingu í eld- húsinu, ondi hún þar ekki lengur en flutti með kettlinga sína—tem hún bar alla i munninum, inn undir rúm í húsinn. Að því búnu fór hún til húsmóðurinfar og mjálmaði í kringunf hana eins og hún væri að biðja hana einhvers. Konan sem var góð við allar sképnur og þóf i vænt um kisu sina, tók eftir þessu og fór með henni fram í ehlliús, sér hún þá skjót.t hvað hún vill, n. 1. það að hún flytji fyrir sig Uugann, hún hafði einhvernveginn ekki komið sér að því að flytja hann á sama hátt og kettlingana. Konan varð við bæn hennar og lét ungann undir rúmið til kettlinganna, kisa fór þangað, iagðist. yfir alla hrúguna og var ánægð. Loks kom sá dagur að konan fór af stað tneð fólk sitt og farangur; unginn var látinn til hænsnanna., en kisa með kettlingum sínum í kassa og flutt af stað. Þegar fcrðnfólkið var komið hérumbil liálfa aðra mílu, áði það um hríð, var þá kisu gefin mjólk að lepja og um leið leyft að fara til þarfa sinna. En er hún átti að fara í kassann aftur var hún öll á brott. Gizkaði konan á að kisa mundi hafa snúið heim aft.ur til ungans, og leitaði hennar þangað, það var líka svo, þegar hún kom til baka var kisa þar fyrir og var að leita ungans innanum hænsn- in- En nú var hún tekin til baka aftur og hafðr á henni sterkari vörð- ur, því kisa var góður veiðiköttur. Kisa komst samt aldrei þangað sem ferðinni var heitið, hún tapaðist á leiðinni, vita menn ekki hvort hún hefur saknað svo ungans að liún liafi aftur reynt að leita hans. eða tapast á einhvem annann hátt; þó er fyrri tilgátan mjög sennileg. Börnin mín góð: sögurnar hér að framan eru báðar sannar, sú fvrri talar fyrir sig sjálf; um hina síðari veit ég að margir muni segjaað hún sé auðvirðileg. Engu að síður hcfur hún sitt gildi, nefnilega það, að vekja athygli mannsins ó dýrunum. Dýrin hafa sínar tifinningar fyiir sig, og það er enganveginn rétt að ganga með öllu fram hjá þeim. í viðskiftum vorum við þau æt.tum vér að láta oss sérlega annt iim að misbjóða ekki þessnm tilfinningum, reyna að skilja bænir þeirra og liaka þehn ekki óþarfa angist. Munið eftir að auðsýna misknn- semi. Yðar einlæg- Amma. Ymislegt. Þar sem nýfætt barn er á heimili og getur ekki liaft rnjólk úr brjóst- um móðurinnar, er gott að gefa því misu sem hleypt sé með góðnm rétt tilbúnum lyfjum, náttúrlega skal láta lítið eif.t af sykri í misnna. Þessi drykkur er hoilari og hetri fyrir ungbörnin en blanda úr mjólk og vatni, draflinn f mjólkinni er of þungur fvrir maga harnsins, og- vatnið oft ekkigott. Ef húa skal til g’óð lyf, skal taka iður úr kálfi eða lambi sem ekki hefur nærst á öðru en mjóllc, og skal þ;ið þvegið vandlega og blásið upp svo það þorni; síðan skal skera það í litla bita og láta svo í hreina leir- krnkku. Svo skal taka einn pott af hreinu vatni, láta í það 20 k ”int af salti og sjóða það svo nokkrar mín- útur, hella því svo réti nýmjólkur volgu á hitana í krukkunni, binda svo vandtega vfir og geyma það 4 svölum stað; eftir nokkra daga eru lvf þassi orðin sterk og þarf því ekkiafþeim nema nokkra dropa. Misa, er hleypt er ine3 þessum lyfj- nm er holl og he'dur maga harnsins í góðu lagi. Barnavinur. Til þess að njóta fullkomínnar hvíldar er menn sofa,er hezt að sofa í myrkri. Birtan hefur veikjandi áhrif 4 augu sofandans, og er þeim þessvegna skaðleg. Fiíir sofa vært að inorgni dags, skíni dagsbirtan óhindruð inn á þ<f. Börnin æt.tu að venjast við að sofa í myrkri og véra ein í svefnherbergjum sínnm eftirað mæðurnar bafa afkiætt þau og hag- rætt þeiui þangað til þausofna- Við það er tvennt unnið; fyrst, að þaö verndar angun; og í öðrulagi, keni- nr það í veg fyrir að þan verði tnyrkfælin, sé þeim þá ekki sagðar dranga eða rflfa sögur, allt slíkt. ættu menn að varast. En séu nú hörnin, einhverra ors:ka vegna myrkfælin skvldu menn varast að þröngva þeim til að vera einum í myrkri, slíkt hefnr í óteljandi tilfellum or- sakað hjartasjúkdóma —taugaveikl- nn og eigi all-sjaldan hrjrflsemi. Krfðið er að vera með börnin sem

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.