Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 18

Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 18
18 FRÉYJA, MAIÍZ OG APRÍL 1899. ,Ég vildi þessi dans vseri iiðinn,“ svaraði binn nngi lávarður. En bráðuin gleyiudist þessi ótti, Gas- per kom og lávarður Airlie sá glöggt að haun eins og allir aðrir varð hug fanginn af Beatrice, en hún gaf houum engan sérstakann gaum. ,í>ví eftir að liafa heilsað honnm kurteislega snéri liún sér að umtalsefni, hvaða blóui yrðu faliegust til að prýða dans salinn. ,EI við höfuui blóm, þá látum þau vera yndisieg.með björtum sterkum lit- um, og í stórum búskum með fögrum ríkulegum blóm kni'ppum. En ekki fáeiu löleit blóm, dreifð tiérog þar, eins og varðengla dauðans. Og ef garð- maðurinn missir vitið við að missa blóminn síu þá verðum við að láta gæta hans sagði Beatrice. ,Ef þið haöð ekki nóg blóm þá skal ég seuda til Lynnton,“ sagði lávarður Airlie. ,Yið höfum nóg bióm herra minn,“ svaraði lady Helen. ,Þú hefur enn ekki kouiið í blóma salinti.1 ,0, við skulum gjöra þig alveg liissa. l’abbi héit að tólf eða þrettán blóm dyggðu. HvíHk heimska," sagði Beat- rice Lávarði Airhe fan .st Beatrice enn fegurri þarna meðal blómanna en njkk- rn siuni lyr. Eiit b:os, eða lilýlegt orð, frá henni, var I oiniii dýrmætara eu öll heiuisins auðæfi.Og aldrei gleymdi liann þessum morgni sem þau voru saman í btóma salnum. ,Þarna hri igir þá Unkkan til matar og viö höfuui verið hér þrjá klukku- tíina,1 sagði Beatrice. ,það tiggur ílla á þjónustuiólkinu,* sagði Lioiiet. .ÉgsáDonald gráta yfir uppáhalds plöntunni sinni áðann. Hann sagði að húu yrði ónít eftir hit- ann í dans saliium. ,Ó, ég verð að bæta tionum það með einhverju,“ sagði Beatrice, ,Ég vil dansa meðal btóma. Og því skyldum við ekki liafa allt eins yndislegt og við getuiu?1 ,Þvi ekki,“ endur tók Lionet alvarlega. ,Ungfrú Earle, því erum við ekki ætíð uug og farsæl? Hvers- vegna degja blóminn, fegurðinn föh ar, og á8tin kótnar? spurðu heimspek- inginn, láttu tiann segja þér það. En ekki mig.‘ ,Á augnablikinti er ég ekki að liugsa um lieim<peki,“ svaraði bún, Ég elska blómin, dansinn, oggleðina. Stundum, þegar ég er þreytt, finnst mér éginuni ekki lifa lengi. Eggetekki iiugsað þá tíð að þessi augu verði föl, eða þetta hárgrátt, né þetta lijarta slá hægt. Ég get ekki tiugsað til að lifa þá tíö, að eldur lífsins kólni, né fegurðin fölui/ Þegar hún talaði síðiistu orðin lagði einhver höndiiia mjúklega um mitti liennar. og frainmi fyiir henni var andlit fult af tilfinningu, og hvíslaði að t.enui einhverju, ekki um blóm, eða dans. eða gteði. Eitthvað miklu dýpra eða helg- ara. Svo auguhenuar fyltust af tárum. ,Lillie míu,‘ sagði Beatrice ,ég er ekki eins góðog þú, en ég skal reyna að vera góð, en lofaðu mér að njóta tífsins ofurlítinn tíma, og svo skal ég vera góð,‘ Og svo breyttist hnn, og Airlie liélt hana ennþá fegurri eu áður. ,Þetta er kona fyrir mig,‘ hugsaði Liouel og horfði á Lillian—kona sem kann að laða og leiða. Það \æri betur að ko.iur almennt þekktu skildur gínar. Þessi stúlka er eins og ég gæti hugsað mér að verndar englar væru. Ég vildi að hún yrði kouan mín.‘ Lávarður Airlie yfirgaf blóma sal- inn. ,Ég skal bíða hugsaði liann, ‘þaugað til dansinn er búinn, þá skal ég tala við haua, ef hún tekur mér ekki, fiý ég burt, eitthvað, eitthvað. Gaugi «llt að óskum, þá verð ég allra maniia farsæl- astur.* XXVIII kap. Lávarðuv Airlie tantaði eitthvað óþægilegt í garð Gasper Lawrence morguninn eftir þegar lianu kom til Earlescourt. ,Við g*-tnm ekki tekið á móti gestum,* sagði Be.itrice óþolinmóðle^a. ,Mr. Laurence hlýtur að hafa gleymt dans- inum í kvöld.‘ En það var ekki tihellið, það var yndislegt veður þeuna morgum. Sólin skein í heiði og vestan blærinu var svalr og hressandi. hann gizkaði því á að þær systur inyndu nota þetta veður til aðganga úti í skóginum,og bað uin leyfi að meiga fylla hópinn. Lady Helen tók því vel. En távarður Airlie bar fyrir þreytu, eu lét pó t lleiðast. .Fariðút, og hressið ykkur í veðrinn því arna. Það býr ykkur undir dansinn í kvöld,1 sagði lady Hel- en. 8vo þau fóru, Gasper skyldi aldrei við Beatrice, og lávaiður Airtie óskaði tionum til norður pólsins’ Þau setlust öll undir hátt birkitré, sólin glanzaði á vatnið gegnum skóg- inn. Gasper tók bók úr barmi sínum og sagði. ,Hefurðu lesið Undínu, ungfrú Earle Fouqe’s Undínu? ,Nei.‘ svaraði Beatrice. .Það er einhver hin sorglegasta, og yndislegasta saga sem ég hef heyrt. Má ég lesa liana fyrir ykkur?1 Þau samþykktu, og liann las, rödd lians var sterk og lirein og hann las vel. Beatrice htustaði, og sv'pur henn- ar varð blíður og viðkvæmur, næstum 8orglegur. Gasper las um hina fögrn ó- gæfusömu Undínu. Og elskhugann fallega, afvatna guðinum, hinum grá- lynda Kaldbrynni, heimili Undínu, brygðmælgi og giftingu unnustans, og hina fögru stoltu Bertöldu, og síðast hversu Undína reis upp úr brunninum og náði elskhuga síuum. Hið létta ölduhljóð á vatninu, og söngur iuglanna var eins og nokkurs konar samspil með sorgarlagi Undínu. Og Gasper las um ást Bertöldu á ridd- aranurn, ferð þeirra áánni, stóru hönd- ina sem stal hringnum af hönd Undínu, og hversu ást riddarans til hennar kólnaði. Þad var eins og sorg- arstuuur liðu til þeirra frá öldum vatns- íiis, þegar Gasper las uui liina iöcri>, ógælusömuUndínu. ,Ó,þetta eryndisleg saga,‘ sagöi Beatríce, Ég átti ekki von á siíkri sögu, þetta er snildar verk. ,Ég muu aldiei gleyma Uudínu.1 Og augu heniiar svifu ósjalfrátt þangaðsem Lilli an sat, og Liouel fyldi þeim eftir. ,Eg veit hvað þér beíur dotlið í hug,‘ sagði liann við Beatrice. Lillian er ein- mitt lík Uiidínu. Eg get hugsað mér hana standa með tengdum höndum milli Bertöldu og riddarai s eða stíga í hvítleitri gufu upp úr djúpi brunns- iiis.‘ ,0, það eryndislegur skáldskapur, og Lill au er lík Undínu líkan h.min- bo iuni hugcjón en virkileika, »\o fögur og svo blið og g< fug. ,Ég er líklega tik Bertöldu, í það minsta er égnjkkuð eiuráð,* sag ii Beatiice. ,Ó, þú ættir að gefa eiuhverjum mál- ara tækiíæri til aö mála þessa rnyud, þíð verðið ad vera í bat. Undíua lýtur ut yfir borðstokkinn, og einhver draum blæja bvílir á ai dliti hennar. Húu fitlar tueð höudina i vatninu hálf- hulda. og stór risa \axiu liöod tieldur um höud henuar í vatninu. Eii Ber- talda situr \ið hlið liddaraus stolt og íögur,og lýtur með hálfgjörðri fyriilitii- ing til Ui dínu. Mig undiar á því að engiun skuii hafft mnlad þessa mynd.' ,Hver ætti aö vera riddariim? Sagöi Beatrice.1 ,Viö Lillian keppum aldiei um elskuga.' ,Það yrði ervitt að mála þessa mynd,' bveruig ættí að klæða siíka hugsjón sem Undínu? Ég get liugsað mév Ber- töldu á síðurn silkikjól sem félli í lögr- um fellingum um liennar gyðju likaiua og fagrar skrautfjaðrir blaktafyrir þýð- um viudi í höfuðfati henuar. En Und- ínu, liana get ég valla hugsað ntér,' sagði Lillian. ,Ó, það yrði erfiðast að hugsa sér riddaranu,' sagði Lioiiel broaandi. ,Því ekki taka sér túr út áj vatnið? spurði Gasper.' ,Ég hef verið að hugsa um þaö, mig laugar að dýfa tiöndinni í vatnið og sjá livaða áhrif þið hefur,' sagdi Beatrice. Gasper hratt út bátnum, Lionel tók sæti bjá Liliian, og Airlie hjá Beatrice.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.