Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 17

Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 17
FJiEYJA; MAKZ OG APRIL 1899. 17 Haiiu ásettisér hö vita þetta allt vtt í æsai áðnrenhann léti leiðast af astim.i sein liann þegar bar til þessarar iÖJru konu Lilliaii. Eu livernig átti hann ad fá nauðsynlegar npplýsingat? Þær syst- cr elskuðu og virtu tnóður sína, lady Helen talaði liiýlega til liennar. En iávarðurinn tninntist aldrei á ltaua. Einu s'imi sá liann myndina sein Lillian máiaði og hún sagði l'oncm litaðan liúil var, en Lionel var of inikið prúðnienni til að spyrja hana mn leyndarinál þeirra. Bráðum kom sá tími, að þær sj'stur skildu á óljósau liátt af liverju sundr- ung foreldra þeirra stafaði. Hún <ar bóndadóttir. Hann var lávarður, það var orsökin. En þær utinu lienni því nteir, og vorkenndu henni missinn. Ást þeirra varð viðkvæmari. Og þær ásettu sér að vera henni enn þá betri. O£ Beatrice sendi henni stór- kostlegar gjafir, svo Dora varð forviða. ,Hún hlýtur að ejða öilum síuum peningum í gjafir handa mér. Mín yndislega eiskaða Beatrice,1 hugsaði Dora. Lady Helen skrifaði Doru móðurlegt bréf og sagði lienni allt um það hvern- ig þær voru dýrkaðar, livernig hinn sjálfstæði lávarður Airlie tiibað Beat- rice, og liversu mikil hamingja þaö væri fyrir hana að giftast tionum, Þegar D.ora skrifaði aftur, grátbað bvin lady Helen að f’reisa liana frá þessmn uiauni, láta liana njóta æsku sinnar. .Enginii kallmaður elskar konu í sannleika. Ast þeirra er eigiu- gjörn. þe reru lieiintufrekir, og óþol- iiiinóðir. Ástin lieimsótti mig i hinu fátækaJieimiÍ! míiiu, þar sem ég var farsæl og tivin eyðilagdi mig. Frelsaðu Beatrice, láttu liana ekki liða eins og ég hef liðið. Ea vildi heldur faðina bömin min í daiiðanum en sjá þau ganga gegunui lýA uppgeiðrar ástar. Nóitina eftir að ég las brélið þitt., dreymdi mig að ég var að lala brúðar- slör á elskuua mína, or það b eyttist i Ukklæli. Miður ástiu er skarpskign, og liún segir mér að Beatrice sé í liæltu.* XXVII Kap. ,Nei,ég lief verið svolengi að haiman, og Beatrice liefur óbeit á sjónum svoég held okkur sé l»-zt að fara heim,‘ sagði Eonald sem svar uppá einhverja sptrn- ingu frá móður sinni. ,Já,‘ sagði lady Helen. Earlescourt hefir ei verið jafn mikill gleði staður nú og til forna. Við verðum að bæta nágrönnum okkarfyrir hina löngu gleði snauðu tima, og eiga Skemmtilegt í vetur.‘ ,Ef við rennum huganum lauslegayfir sumarið og haustið, þá ættnm við að taka vetrinum \eí. tíetuiðu gizkað á hver muni verða stöðugastur gestur hjá okkur í vetur?1 Spurði Eonald móður sína. ,En lavarður Airlie?: .Já, einmitt liann,1 svaraði Eonald brosandi,1 mér þótti hálf gaman að vandræðum hans þegar hann frétti að viðfærum he:m. Já, hann var alveg heimilislaus, og liann gat ekki verið í London, nei, ómögulega. Svo ég bauð lionuui t 1 Earlescourt. Og þú lielðir átt að sjá hvað lionuin þótti vænt um. Hann nærri því dansaði af gieði. Hann kemur eftir viku eða hálfann mánuð. Dacra kemur heim með okkur.‘ ,þaö er gott, svaraði fiúin. ,Ég ar.n Lionel Daera nærri eins mikið og þér Eonald. Hann er svo hispurslaus og hreinn, alveg eins og Beatrice/ ,Engir ættlerar. Eeatrice er einliver sú fullkomnasta stútka sem ég hef þekkt, og inér þykir alveg eins vænt um mína blíðu ljúflycdu Lillian,1 sagði Eonald. ,Mundir þú geta skilið við þær riúna sor.ur minn? ,Nei nei móðir, ég vildi heldur degja. Ég er ekki vanur að vera stórorður. En mér finnst að ég gæti ekki alborið þann skilnað.1 ,En veistu þá ei að Dora elskar eins heitt og þú, Eonald? nei, heitara, lief- urðu aldrei hugsað um hvað það muni liafa kostað hana að skilja við þær, og gefa þér þæreftir? Hún má til að sjá þær biáðnm.1 ,Það er satt móðir,* sagði Bonald eftir stundar þögn. En méc er ómögulegt að láta þær fara þangað — á bóndabæ- inn aftur. Óuiögulegt. Hún ætti að finua þær heima hjá þér, og helzt á jól- unum. ,Nei, það ætti aðvera hér í London. ■ ,Ég skal skrifa henni og ég er viss um að hún lifir glöð í voninni. Hún er góð móðir og elskar börnin sín innilega.4 Og ennþá einusinni læddust mildari hugsanir ósjálfrátt inn hjá Eonald. Auð- vitað unni hún börnum síuurn, og hann si hana í anda eins og hún var fyrir mörgum mörgum árum, þegar þessi börn voru ungbörn. Hvað hún var mild og móðurleg, og svo framúrskarandi þolinmóð, góð og ástrík. Hafði hann gjört henni rangl? Var það ekki rangt að taka börnin frá henni, og þannig ýfagönuul og máske ógróin sár? Var það viðeigandi endurgjald fyrir hennar þolgæði, ástríki og tryggð og margraára umönntin? Hann langaði til að fyrirgefa benni, en stoltið sagði ,nei, á bana sænginni, og ekki fyr.‘ Ágúst svo heitur og rykugur í London var fegurð og svali á Earlescourt. Hin háu tré 8kýldu fyrir brennandi sólarhit- anum, akrarnir voru fullsprottnir,o-f hveitið iðaði í gull litnm bylgjum, blóma beðin vorn ilmandi og ávextirnir móðnaðir, og héngu niður svo undur freistaudi. Vorblærin var að vísu horfinn en sumardýrðin stóð sem hæst. það voru mörg ár siðan að gleðin liafði rikt í Earlescourt eins og nú. Lávarðurinn var kominn heiin með móður sinni og dætrum, og nú voru þar margir gestir, og meðal þeirra lá- varður Airlie. Lionel Dacra naut einnig gleðinnar án þess að binda hugann of- mjög við þann tima þegar þetta höfð- ingja setur yrði hans eign. Þau voru fallin í heimboðs skuld við nágrannana og þá skuld skyldi þau nú greiða með á föllnum reutum. Bt-atrice og Lillian þurftu að kynnast fólkinu, og svo sem að sjálfsögðu yrðu þær stjörnur samkvæmis gleðinnar liér eins og í London. Lady Helen ætlaði að byija með stórkostlegu miðdags heim- boði sem enda skyldi með dansi að kvöldinu, en Eonald liélt að veðrið væri of heitt fyrir dans. ,Við dönsuðnm í London þegar hitinn var svo mikill, að maður hefði ekki orð- ið hissa þó fólkið hefði bókstaflega bráðnað. Hér er húsnæði stórt, og blómsalurinn svalur og liressaudi, svo dans er hér barnaleikur lijá því sem var t London,1 sagði Beatrice. ,Ungfrú Earle er rétt,‘ svaraði lá- varður Airlie. ,Hér veitir manni létt að dansa, en í London var það erfiði.1 ,Jæja, þá dans,- sagði Eonald. ,Skrif- aðu þá lieimboðs listann Lilli. Byrjaðu á sir Harry og lady Lawrence, og gleymdu ekki að nefna Gasper son þeirra. Hann er ný kominn heim frá Þýskalandi.* ,Nú, er litli Gasper kominii, ég hlakka til aðsjá liann,‘ svaraði lady Helen. ,Litli Gasper er nú ekki nema sex feta hár,‘ svaraði Eonald lávarður bros- andi ,þú gleymir því að tíminn hefur haldið áfram með hann eins og okkur móðir góð. Hann er líka reglulega snotur piitur, hærri en Lionel, og vel vaxinn.* Lávarður Earle tók ekki eftir áhrifunum sem þessi frásögn hafði á tilheyrendurna. Lávarður Airlie kveid fyrir komu þessa unga mauns, því hann gæti liæglega orðið keppi- nautur hans um hönd Beatrice. ,Ekki get ég séð hversvegna enskt fólk sendir börn sín til Þýzkalands tiiað menntast, því hvergi í lieimi læra þau eins mikiðaf uppzjörðarkurteisi og ein- mitt þar,‘ sagði hann við Beatriee. ' ,Nú lield ég að þú sért ekki réttlátur.* svaiaði Beatrice og fór til systur sinnar. ,Þú ert afbrýðissamur,' sagði Lionel sem hafði heyrt samtalið. ,Þú mátt líka eiga von á keppinaut herra minn.‘

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.