Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 16

Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 16
FllEYJA, AIAKZ OG APKIL 18J3. 1 f, DORA THORNE, eltir BERTHA M, CI.AY. (Framlihkl frá síðasta mimeri)' ,K' á engatm son,‘ svaradi l&varðnr- ina þungbfa, ,Eg skrifaði þér o' bað þig að finna mig. llefr.r þú nokkurt fast. heimil ?* ,Ég er 1 já n i'inmu að Cot es,‘ svaiaði liann glaðiega. ,IIvar eitu nú?‘ ,iijá kafieini Poyntz, og er lieilbind- inn að vera bjá lionum nokkra daga.‘ ,Ég vil ekki b ðja þ:g að bregða beit þín, En ef þú getur. þá borðaðu kvöld- veið lijá okkur í kxöld, og komdu svo til okiar þfgar sá timi er útrunninn sem þú hefur 1 faO kafteinin- um.‘ Lionel þikkaði boðið og fór með lion- um. ,Ég verð að kynna þ'g móður minni og dtetrum,1 hélt Ronald áfram. ,Það er svo langt siðan ég fór að l.e'n annj að ég & t íestum bágt með að átta ntig á því að ég eigi nokkra fræi dur sem kannist við mig.‘ ,Mér var ómögulegt að skilja í fjar- veru þinrii og íe"ðabigi í Aíríku, þ°j.ar þér litfði getað iiðiðsvo vel 1 eima,‘ sagði L'onel.1 ,Veiztu—eða befurðuekki beyrtlivers vegra ég fór burtu,‘ spurði láv. ,Nei,faðir þiun bauð mér aldrei eftir að þú fórst.‘ í fám orðum sagði lávarðurinn lion- mn frá giftingn siuni.burtrekstri og því að faðir lians liefði aldiei fyrirgeíið lion- utn. ,Og þú lagðir allt í sölurnar fyrir ást einnar konu. Hún liefur lilotið að ve a mikils \irði.‘ Lávarðnrin föl iaði npp H.ifði Dora verið svo mikils virði? ,Dú e t erRn;i tninn,1 sagði láv. alvailoga ,áður en þú kemnr lieinr til mín, og mitt heimili ver.'ur þilt, ldýt fg að fegjaþérþað, sð \ ið hjönin höfum skil ð, til bess að finna t aidrei fiamar minnslu því ekki á konuna niína, það hrvggir mig.‘ Lionel leit á hið alvailega andl.t, og las rúnirþess, en las liann rétt? ,Ég skal ekkí gjö a það,‘ sagði hann.'Hún hefur líklega verið---- ,Ekki orð, greip láv. fram í ,ás ikaðn hana ekki, Hún yfirgaf mig af fijálsum viljr, þér géðjast að móður minni, og liún verður þér góð; mundu kl. 7.‘ ,Ég skal rnuna,1 sagði Liorel sem hryggðist af sorg frænda síns. I fyrsta sinn á öllum þe<Isum árum vaknaðilijá lávarðinum einhver mildari tilflnning til Doru. ,Hún hefur líklega verið.1— Verið hvað? IJvað var þaðsem Lianel grunaði um hann? Gat það skeð, aðíólk er vissi um skilnað þeirra.dæmdi eins og þessi ungi ættingi lians? að þ'ið liéld Drru seka máske af alæp. Og þó var henuar einasta synd sprottin af ástar ofs i henrar á lionnm sjáif im. Anmingja Dora, meðfagra ai dlitið, bláu feimni-legu augun sín, og rósrauðu varirnar, reis nú upp í huga lnns, hin tilgerðai lausa barnslega ást, oi við- kvæmnis bl ði.Áþessu augu.ibliki lilýt- ur bann að fyrirgefn benui, e i það stóð ekki )engi_ endurininningin um sí;'u8tr fundi þeírra var of djúpt grafin á lij rta lian?.. ,Nei‘ tantaði liann. ,Ég gat livorki gleymt né fyrirgefið henni. En þó skai enginn dyrfast að lasta lianaímín eyru. En að hjarta mínu kemur liúu ekki néálieitnili mitt. O' á dauðastund- innt skal ég fyrirgefa lieniii.1 XXVI Kap. l.adyHelen fann að einhver ný sorg hvíldi yfir syni síiu.m, llúu skildi nokkuð í því þegar hann sagði lienni frá fundum þeina Lioneis mannsins sem eifa skyldi lönd lians og titil. ,Ég var að vona að Beatr.'ee gæti geðjast að þessum inanni.1 sagði" Ronald; en Airlie var he’dur fijótur. Ég vona að Lionel hugú nú ekki til hennar, því það yrci vonbrygði.* ,Másks liaun felli hug til Lillian. Hún er næstum of góð fyrir þennann liáim.' ,Ég er hræddur um að okkur leiðist þegar þær eru báðar farnar, og við verðum t\‘ö ein eftir," sagði láv. Já tvö ein,endurtók móðir bans og sárkenndi í brjósti um bann. Var bami igjusól ítans að síga í æginn svo snemina Ein- mitt þegar aðrirnjóta lífsins livaf mest. H»un var svo einstæfiugslegur mitt í anðlegð sinni og dýrð. Hann var einn. Ó,að lia in Iiefði lá'iðsannfærast oggifit Valenine Charteris. En nú varof' seint að syrgja það. Hún gekk til sonar síns ligði l.önd na á öxl lians og sagði í grátblíöum lóm: ,É; skal gjöra mitt bezta fyrir þig þegar fuglarnirokkar eru tíognir. Dín vegna vildi ég að lífskjörin befðu snúist á annann veg.‘ ,þei, þei, rnóðir, eins cg ég hef sáð, þannig lilýt ég að uppskera. Vorkenndu mér ekki, ég þoli það ekki.‘ Lady Helen fagraði vel frænda þeirra Lionel og bann varð yfirkominn af feg- nrð þeirra systra, kveðjurnar voru þægilegar á allar hliðar. ,Heimurinn liættir að kalla mig Lionel Dacra og kannast einungis við mig sem frænda hinr.ar fríðustu konu á Er.glánd',' sagði Lionel brosandi. Og ég sem á hvorki bræður né systur gleðst yfir frændsemi okkar.1 ,Já, þá ert iíka öllum velkom- inn gestur, sigði Beatrice. Lionel hneigði sig. Honum fór sem flestum öðrum að hann tók Beatrice frarn yíi;• L:llia'. Liv. Airlie b ,rdaðj miðdarsverð með þeiin og þ.ir s.V Lionel það sem Beitrice nuumast þorði að ját.v fyrir sjallri sér. ,Ekki skal ég stranda á þessu skeri.1 ImgS'ði liann. .þe.ar Beatrice talar við mig, þá þor- ir liún að 1 orfa traman i mig. Þegar iávarður ATlai talar, lítni liún nndan Anðsjáaiilera þykir iienni vænna um liann en alla aðra.‘ Eitir þvier frá leið hafði Lilian meiri og meiri álirif á Lionei. Beatrice tók fólk með trompi. En liið kyrra fas Lilliau v'B'i með liægð. Svo þegar menn kynntust þeim báðnni fyrir lengri tíma, voru þeir óráðnir í iivor þeirra systra var fegurri. Þetta kvöld stóðu þau öll samau, láv. Airlie, Lionel Dacra og þær systur. Be itrice liafði verið að singja, og ómurinn var ennþá ekki út- dáinn. ,Þú singur eins og íiafgúan,1 sagði L. ,Nei, 6g trúi því að ég singi vel, mér fellur það vel og veitir það undur létt. samt sem áðnr er ég engin hafgún. Hún liefur aldrei sézt með dökkt hár eins og ég.‘ ,Ég mundi segja að söngur þinn væri töirandi,1 sagði láv. AirVe, og vonaði að sór lækist betur. ,Þaðer einn:g skakkt, væri ég t ifra dís mnndi ég segja blómunum aö koma tii mín. En nú verð ég að f,tra til þairra. Nei, liver skyldi liafa sett þenna blómvönd srinan þetta er þó ósmekklegt. Þcssi fölleitu blóm bera ekkert hvort at öðru, þið ættuð ad sjá ,p imegranate1 oí .skarlat vnibenv' saman' sagði Beatiice seni ii'i v»r i.A skoða blómvönd á littl i borði þ.ir ao i . ,Nei.þér auðij ianle.a geðja.-,t ,'k i> hinu bversda.slega,1 sigði Liond. ,Nei, ekki það, ég vii >já mismun á hRtunum, í mörg ár var æli vefnr m'im litbreyti igalaus, iniglamiuðar t 1 i >j í lionnm nokkra fagra þræði • ,Þá hefur þú i.ú þegar,‘ sagði L o e! rólega. ,Jú, það vona ég, og ég vona )íka að sjá þá ei hv rfa aftur,‘ svaiaði Beatrice i ólega. Lívarður Airlie hngsaði eRir tiverjn oröi sem liún 8igði. ,Skyldi þessi fagri þráöur vera ástin.‘ ,Nei, þessi tignaríega mær elsl ar mig aldrei/ l.ngsaði bann. ,Hefur þú sama smekk fyrir fegurð- ina lávarðnr Airlie?' Sp irði Beatrice. ,Ég bef smekk fyrir allt sem þér geðjast að ungfrú Beatrice1 sagði lávarðurinn. ,En mest fyrir þig sjálfa,* hvíslaði Lionel í eyru benuar. Þegar Dacra gekk lieim þetta kvöld gat liann ekki um annað bugsað en þærsystir. Hvaða leyndarmál lá á bak við í þessu heimili? Hvar var kona Ronalds, móðir barnanna hans? Því var hann hryggur og einmana?

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.