Freyja - 01.02.1900, Side 2
FRKYJA
Tvo Kvœði
Eftir Jó.n’ Kjœrnesteð.
MÓÐUR ÁSTMÁL.
Eitt g'uðleg't orð — það orð, sein eg ei gleymí
í æsku þegar komið hjá mör inn,
æ verður stöðug stjarna sfi í heimi.
í stríði’ og þraut, er leiðir liuga minn.
Það lærði’ eg' fyrst við ljúfrar móður iijarta,
er löngum beindi mér á fagra braut,
og lyfti liug á himinveginn bjarta
mcð helgri blíðu, gegnum sorg og þraut.
Það var það orð, með ást og hreinni glcði,
að æfa það, sem gott og fagurt er,
en láta ekkert illt í beisku geði
' um æfidaga hafa vald á mér.
En oft hef ég þó fallið frá þeim vegi
og framið margt, sem reyndar vildi eg ei,
en aldrei samt frá æsku minnar degi
orðið guðlcgt máði tímans tíey.
Á lífsfieyi þínu standi ljós í stafni
og strái geislum myi'ka jarðarleit.
Orðin fögur: Eram í drottins nafni,
æ fieyti þér um lífsins öldureit.
Orðið: frjáls, þig örfi til að sýna
eldlegt fjör, og táprík frægðarspor.
Orðin: barn mitt, birtu skoðuu þína,
í bernsku þegar gaf mér andlegt þor.
Eitt guðlegt orð af góðrar móður vörunt,
til gæfu leiðir manninn heimsins braut.
Eitt guðlegt orð í köldum lifsins kjörum
oft. kennir manni að sigra tíinans þraut.
Eitt guðlegtorð, sem æskan ástrík nemur,
um æfidaga gleymist manni seint.
Eitt guðlegt orð, af sannleiks sefa er kemur
i solli lifstns goymir hjartað hreint.