Freyja - 01.02.1900, Qupperneq 3
FREYJA
3
JÁ OG'NEI.
Eitt já er !étt o" lítið orð,
sem ljúft er ;>ð inna’ af vörum;
cn í því er synd og- s&larmorð
í svipulum lífsins kjörum.
Þvtvertu seinn aðsegja já,
ef samtíðin þér bendir á,
að freútni’ er með í förum.
Kitt nei er mikið og m&ttugtorð,
sem mennirnir oft þó gleyma;
i freistni lífsins á fastri storð
það fögnuð hefur að geyma.
það orkar að hindra mart ól&nsspor
en útheimtir stunduin hugogþor
ef veröld vill þig teynia.
Því segðu vei við sérhvern þann,
í solli’ og heimsins glaumi
& glapstig þig er ginna kann,
þótt gjöri hann það í laumi.
Og varla margir voga sér,
að vciða þig, fá uei lijá þér
ef tregur ertu’ í tauini.
Endurminningar um
Island.
Nú svifur til baka mín angraða önd
og augnablik hættir að stríða,
með hraðfara b&ru hún berstupp að
strönd,
þars brimaldan skellur án kvíða;
hún lítur strax í fjörunni fallegan
stein,
þars friður áður hvíldi, cr æskusólin
skein.
Hún svifur upp i landið, þarsgrund-
in fiigur grær
jrlóandi af sóleyjum fríðum,
og fjólan in bláa er lífs yndi 1 jær,
og lækurinn bunar úr hlíðum,
og fiflllinn I túni,hann brosir svo blftt
og ber mér forna unun, þá hjartað
var þýtt.
Ilún svífur upp til dala, þars dögg
glitrar skær
í dreyfandi morgunsins roða,
þars singur hAtt í lofti hcylóan kær,
þá h&fleygu dýrðina’ að boða.
Ó, fagur ertu dalur f fjallanna sveit,
er faðmar þig með geislum vorsólin
lieit.
Hún svtfur upp til fjalla er hvitum
skauta fald,
þars fagurt cr útsýnið vfða,
að lita niðu’r i héraði nettan bæ og
tjald
í meði hvar hjarðirnar bfða/
og fagur ertu tindur í fjallanna sveit
er fannahjúpinn gvllir vorsólin Imit.
Húnsvifur framtil jökla þann jötun-
heim íiðsjá,
þar jafnast ei neitt við að lfta;
eldhraunið sprungið og glnandi gjá
og glóandi ísbreiðan hvfta.
Ó, kaldur crtti jökull, ei kólnar þú
meir,
en koinist þangaðönd mínjiún róleg
hjá þér þreyr.
|ÓN Stekánhson.
Barnakró.
BaKNASAGA
eftir Charles Dickens.
Eiuusimii fyrir mörgum inörgum
&rum, lagði maður nokkur upp í
langferð. Það var t/ffraferð, scmátti