Freyja - 01.02.1900, Qupperneq 4
4
FREYJA
að sýnast atarlöng’ í byrjuninni, en
eftir því skemmri sern lengra liði íi
liana.
Kyrst fór hann eftir hálfniyrkri
t-ötu um hríð, án þess að nokkur yrði
á vegi hans. Loks sá hann undur
fag'urt barn, og hann spurði það:
„Hvað gjörir þft hér?“ „Ég er altaf
að leika tnér; viltu ekki koina og
lcika þér líka?" svaraði barnið.
Svo lék hann sér við barnið all-
an daginn, og þau voru mjög glöð.
Himininn var heiður og blár, sólin
skinandi björt, vötnin spegilfögur,
lauf trjánna skrúðgrœnt og blómin
ilmandi og yndisleg. Svo heyrðu
þau margraddaðan fuglasöng, og
sáu allavega lit iiðrildi, allt var svo
yndislegt. En þetta var þegar veðr-
ið var blítt og gott. Þegar rigndi,
skemmtuþau sér við að horfa á regn-
dropana, þegar þeir féllu niður og
dönsuðu á pollunum, og svo önduðu
þau að sér ferskri angandi lyktinni
frá skóginum. Þegar hvasst var,
skemmtu þau sér við að hlustaá þyt-
inn, ogreyndn að íinynda sér hvað
hann segði þegar hann kom þjótandi
að heiman frá sér. Hvar átti hann
heima? Þarna kom hann blístrandi,
hvæsandi og másandi og þyrlaði
skýjabólstrunum á undan sér/hring-
aði saman t.rén ískóginum, ýlfraði í
reykháfnum, skók húsin, og ýfði
sjóinn þangað til hann rauk í hvft-
fextum æðisgangi. Þ(í var skemmti-
legast. þegar snjóaði, og snækornin
flugu í þéttri drtfu eins og brjóst-
fjaðrir þúsunda hvítra fugla; horfa
svo á fannþiljurnar sléttar eins og
heflaðar fjalir, og heyra suðuna i
fönninni sem vindurinn þyrlaði eft-
ir götubökkunum.
Þau höfðu líka allrahanda bækur
með myndir afdvergum, álfum, ris-
um, tröllum, bláfuglum, skógum og
hellum með fl. o. fl.
En þegar minnst varði hvarfbarn-
ið. Ferðamaðurinn leitaði að því og
kallaði á það upp aftur ogaftur, en
það kom fyrir ekki. Þá hélthann á-
frain ferð sinni, þangað til hann
mætti undur fögrum pilti; og hann
spurði hann: „Hvað gjörir þú hér?‘
,,Eg er að læra; komdu og lærðu
með mér,“ svaraði pilturinn.
Þá lærði hann með piltinum allt
um Júpiter, Júnó, um Grikki og
Rómverja, og margt fle.ira sem ég
kann ekki, eða man frá að segja,
og ekki hann sjálfur, því að hann
gleymdi svo mörgu af því ::,ftur.
Ekki vóru þeirheldur altaf að læra,
heldur skemmtu þeir sér á marga
vcgu. Þeir röru cftir ánni ásumvin,
en skautuðu á vctrum. Þeir fóru
viða, ýmist rlðandi eðagangandi,og
tókn þitt í alLkonar íþróttum, og
engir stiiðu þeim framar í neinu. Svo
höfðu þeir frídaga, fóru á leikhúsið
og dönsuðu fram á nætur. Þeir sáu
gull og silfur koma uppúr jörðunni
og öll undur sáu þeir i senn. Vini
áttu þeir marga, svo ekki myndi
timinn hrökkva til að nefna þi aila.
Allir vóru þeir ungireins og lallcgi
pilturinn, og eiiiatt ætluðu þeir að
halda v.’náttu sintii.
Þó kom svo. að drengurinn hvarf,
eins og barnið, og ferðamaðurinn
leitaði hans árangurslaust. bvo hélt
liann áfrain ferð sinni, þar til liann
hitti ungan, laglegan manu, og
hann spurði liann: „Hvað gjörir þú