Freyja - 01.02.1900, Page 5
FHEYJA
hör?“ „Étf erallt af að elska. Komdu
;ið elska með mér.“
Svo hann för með ungmenninu.og
bráðum hittu þeir yndislega stúlku,
rétt eins og hana Fanny þarna. Hún
hló og roðnaði alveg cins og hún
Fannv gjörir, þegarég er að tala um
hana, svo ungmennið varð ástfangið
í henni, alveg eins og einhversem ög
iná ekki nefna, varð í henni Fanny.
Svo var honum stundum strítt.,einsog
Fanny stríðir einhvcrjum, svo sættust
þau og sátu saman i rökkrunum, og
skrifuðust á, og aldrei vrtru þau á-
nægð neuia þegar þau voru saman.
bau voru altaf að lita hvort eftir öðr-
u, en lötust þó aldrei sjást. Um jól
vóru þau trúlofuð, og bráðum ætluðu
þau að gifta sig, alveg eins og Fanny
ogeinhver.
En loks hurfu þau, og ferðamaður-
inn leitaði, en fann þau ekki. Svo
hélt hann áfram ferð sinni, þangað
til hann mætti miðaldra manni, og
hann spurði hann á þessa leið: „Hvað
gjörir þú hér?“ „Ég er altaf að starfa.
Komdu að starfa með mér.“
Svo fór liann að starfa með mann.
inum, og héldu þó áfram ferð sinni,
sem öll lág gegnum skóg. Fyrst var
hann grænn, eins og á vordegi, en
nú var hann þéttur og myrkur, eins
ogá liallandi sumri, ungu trén vóru
farin að blikna lítið eitt. Með mann-
jnum var kona á aldur við hann.
Það var kona hans. Þau áttu börn
saman, sem voru með þeim. Þannig
héldu þau öll áfram gegnum skóginn
og ruddu og hreinsuðu af veginum
hvar sem þau fóru, lim og fallin tré,
og báru þungar byrðar.
Stundum komu þau að grænum
skógargöngum, sem lágu I aðra áft
og þá heyrðu þau barnslegar raddir
eina og élna t senn sem kallaði og
sagði: „Faðir! faðir! ég er annað barn
bfddu líka eftir fmér “ Þá stanzaðj
allur hópurinn og fagnaði litla gest
inum.
Stundum komu þau að, þar sem
margar brautir lágu á ýmsa vegu út.
í skóginn. Þá stönzuðu þau öll, og
eitt af börnunum sagði: „Faðir! ég
ætla til sjóar.“ Annað sagði: „Ég
ætla til Indía.“ Þriðja sagði: „Ég
ætla að leita mér fjár og frama.“ Og
hið fjórða sagði: „Faðir!égætla til
himnartkis.“ Svo skildu þau með
mörgum tái um,og skilnaðurinn varð
sár; því þau fóru sitt í hvora áttina.
En barnið sem æt.laði til himins, teið
upp í loftið, og hvarf f gullroðin
skýin.
I hvert skifti sein slfkurskilnaður
átti sér stað, ieit ferðamaðurinn á
nianninn, og sá að hann leit upp
fyrir trön, í loftið, þar sem dagurinn
þvarr og nóttin breiddi út sína dökku
vængi. Hár hans var tekið :ið grána,
en samt urðu þau að halda áfram
ferð sinni, því þau áttu enn þá langa
leið fyrir höndum, og mikið starf ó-
gjört.
Svo margar sárar skilnaðarstundir
höfðu nú komið fyrir, aðböminvoru
ðll farin. Þau vóru nú aðeins þrjú
eftir, hjónin og ferðamaðurinn. Þó
héldu þau áfram fcrð sinni. Skógur-
inn var farinn að fölna, og blöðin
föllu gnl og visin á jöiðina.
Loks komu þau að nýjnm vega
mótum, en sú braut var dimmri en
allar hinar; þó héldn þau eftirhenni