Freyja - 01.02.1900, Side 6
6
FREYJA
um hríð. Loks stanzaði konan og
sagði:
„Nú er ég kölluð, vinur minn!“
Þau hlustuðu og heyrðu rödd á
inni myrku braut, sem sagði: „Móð-
ir! móðir.“
Þetta var rödd barnsins sem sagði
,,Ég ætla til himnaríkis.“ Þ'i sagði
faðirinn: „Farðu ekki strax, sólsetr-
ið ér í nánd. Ó, bíddu mín dúlítið
lengur!"
En röddin liölt áfram að kalla:
„Móðir! móðir!“ án þessað taka tillit
til bæria gamla, gráhærða mannsinsf
og þó vóru augu lians döpur og full
af tárum.
Þá lagði hún hendurnar um liáls-
inn á manninum sínum og kyssti
hann, en á meðan bárust þau áfram
eftir veginum. „Vinur minn,“ sagði
hún: „nú verð ég að fara.“ Og svo
hvarf hún, en ferðamaðurinn og
gamli maðurinn voru tveir einir eft-
ir.
Enn þá héldu þeii' ferð sinni áfraiu
þar t.il þeir sáu gegrium skóginn, og
hversii kvöldsólin uppljómaði slétt-
lendið hinumegin.
Og enn þá einusinnr, meðan fcrða-
maðurinn var að komasi fram úr
skóginum, missti liann sjónar á vini
sinuin og hann fann ei, hvernig sem
hann leitaði. Þegar hann kom útúr
skóginum og sá sólina, sem nú var
að ganga undir, varpa geislum sín-
um'yfir hið fagra útsýni, sá hann
gamalmenni eitt, sif.ja á föllnu tré, og
hann spurði það: „Hvað gjörir þú
hér?“ „Ég er altaf að muna,“ sagði
það. „Ivonidu að muna með mör.“
Þá settist ferðamáðurinn á tréðhjá
gamla manninum, og þeir liorfðu
báðir á sólsetrið. Þá koinu allir
vinir hans, einn eftirannan, og röð'
uðu sér hljóðlega umhverlis hann.
Hið vndislega barn, fallegi drengur-
inu, uugmennið n:eð ástina, faðirinn,
móðirin og öll börnin; þarna vóru
þau öll komin og ekkert vantaði.
Svo harin elskaði þau öll, og var góð-
ur og þolinmóður við þau, og hafðí
yndi af aðlíta eftir þeim. En þau
heiðruðu og eiskuðu hann aftur á
móti. 0g ög held að ferðamaðurinn
hljóti að vera þú sjálfur, afi minn
góðui'jþví svona breytir þú við okk-
ur og við við þig.
Börnin mín góð: nú hef ög sagt
ykkur sögu eftir nafnkunna sögu'
skáldið Dickens. Máske inannna get,i
sagt ykkur eitthvað um hann. En
ég segi ykkur rn&ske fleiri sögureft-
ir hann í Freyju, ef okkur endist
aldur til.
Ykkar cinlæg
Am m a.
ALDAMÓT.
Með hliðsjón af Scientific American,
það sem or merkt, er orðrétt
tekið upp. Höf.
„Bráðum eyijir þú uldamót.“
M. J.
Þó midarlegt meigi virðast, eru
allmargir þeirrar meiningar, að nú
sé bvrjuð 20. öldin, og afdamót hafi
verið síðastliðið nýár. Enda þó slikt
liafi við veik iök að stvðjast,þá hafa
þcssir menn nokkuð fyrir sér.