Freyja - 01.02.1900, Qupperneq 7
FRKYJA
Það virðist óviðfeldið að 1800,
l'JOO, og 2000 skuli ekki tftkna upp-
haf aldar, freinur en endir,
Af þvf t.. d. f ftrtalinu 1891)
eru 1S tveir fvrstu stafirnir i ftrtal-
inu, en næsta ftr verður það 19. og
mun þetta vera það sem villir mönn-
um sjónir, því alla öldina ót fram
að þvi ftri frá 1800 voru fyrstu staf-
irnir tveir 18, þvi hefir mörgum orð
ið á og það ekki óvitrum mönnum,
að álíta að öldin byrji á tugnum,
og samkvæmt þeirri ályktun væri
rétt að áltta. að nú í ár byrji 20. öld
in
„S00 árum e. Kr. gaf Karla
Magnús út tímatal og áleit. hann þá
byrja nýja öld á því ári. Þegar Pót-
ur mikli innleiddi vort tímatal í ríki
sínu eftir árið 7700 e. Kr. þá gjörði
liann sama axarskaftið. í gegnum
alla veráldarsöguna hafalþessar tvær
tölur vilt fyrir mönnum, eg villan
liefur náð niður til vorra daga. Par-
fsar sýningin á að lfkindum frenmr
að merkja fæðingu næstu aldar, en
dauða þessáraiy og jxi verður hún
haldin á ftrinu 1900. Vilhjálmur
Þýskalands keisari hefur ákveðið að
in nýja öld skuli byrja 1. janúar
1900. En þessi hanssjónvilla ererfða
sjúkdómur frá afa hans Prince Con-
sort, sem var söinu meiningar. Lord
Kelvin, mikitl stærð- og eðlisfræð-
ingur, er einnig á söniu skoðun.
Kathólska kyrkjan, sem hefur jafn-
an gefið rímfræðinni mikin gaum,
og unnið mikið í hennar þarfir, hef-
ur ákveðið að árið 1900 skuli vera
minningar ftr, sem ið síðsta 19. ald-
arinnar.“
Það sýnist jafnvel ekki svo auð-
vcít að ráða þessa gáiu, þvi þó cng-
inn byrji að telja á 0, og að
árið 0 er ekki til.og aðöldin hljóti
að byrja með 1, og að það
sé jafn áreiðanlegt, að eins og 1
dollar inniheldur 100 cents, sömu-
leiðis inniheldur l öld 100 ár. Þft á
hinn bóginn sýnist svo eðlilegt að
þessir tveir fyrstu töluliðir skeri úr
málum. Þegar vör skrifum 1899, þ&
merkja ekki þessir 18, að það sö 18.
öldin, hcldur sú 19. Þetta er sjón-
villa, sem vér höfum altaf við að
stríða, og erum orðuir svo vanir við
að leiðrétta, að þegar skiftir um töl-
uliðinn frá 18 til 19, þft tinnst oss að
þegar st; byrjuð ný öld. Og oins og
18 meina 19. öldina, svo muni 19
hljóta að mcina 20. öldina.
Þó allur heimurinn slæi þvi föstu
með lögum að 20. öldin byrjaði árið
1900, þá hrekti það ekki inn grund-
vallarlega sannleik tölfræðinnar,
sem rfmfræðin er byggð ft. 1 kemur
ætíð fyrst, og 0 seinast í hvcrjum
tug og endurtokur sig alla tíð óend-
anlega. Arið 1 er því fyrsta ftrið í
öld liverri og ftrið 100 ið síðsta. Og
vér verðuin að bfða þangað til á slag-
inu kl. 12 að kvöldi ins 31. des.
1900, þft eru aldamót. Vér getum að
sönnu nefnt aldamótaár bæði 1900
og 1901; árin báðu megin við alda-
mótin því þau cru bæði jafn nærri
þeim.
Suinir hanga í því, er almanökin
komast að orði að: „ft þessu ftri telj-
ast 1 i ð i n vcra.“ Það hefur cnga
rímfræðilega þýðingu, er aðeins til
þæginda íyrir fólkið, svo að seinast
eins og fyrst á árinu megi lesa þessi
orð með sama gildi.
Eg vona að þetta nægi, til að