Freyja - 01.02.1900, Page 8

Freyja - 01.02.1900, Page 8
8 FfíKYJA a'jöra fólki fulía grein fyrir, hvaða skoðun vísindin hafa íi þessu máli. Scíentific American er áreiðanlegt vísindablað, gefið út í New York. Allir blaðamenn þekkja það, að minnsta kosti. Það væri æskilegt að hin ísl. blöðin létil skoðun sina í Ijósi á þessu máli til upplýsingar fyrir lesendur sína, það er ætíð þess vert uð vita ið rétta í hvívetna. S. B. Benf.diotsson. GJAFIR LÍFSINS. Eg sá sofandi konu.Hana dreymdi að frammi fvrir sér stæði Lifið, og og héldi á sinni gjötinni í liönd livorri. Annað var ástin, hitt frelsið. Og Lítið sagði, ,,Kjóstu.“ Konan lmgsaði sig sig um og sagði svo: ,,Frelsið.“ „//yggilega liefur þú hef- ur þú vulið,“ sagði Lífið. „//efðírþú kosið ástina, þá liefði ég gefið þér hana, en farið svo burt, og aldrei komið aftur. En sá tími kemuraðég kem aftur t.il þín, og þá mun ég fiera þér báðar þessar gjafir i einu.“ SPAKMÆLI. Eina aðal reglan fyrir farsæld í heiminum, er að takmarka þarfir sínar Viðkvæmt. hjarta cr nálapúði, eða skotspðnn heimins. Til að komast áfram í heiminum, áttu að vera eigingjarn cn geðgóður, staðfastur en óafskift.inn. Viljirðu vinna þér álit í heimin- uin, verður þú að taka forlögin hengingartökum. Sumir menn deyja án þess að hafa. lifað; sumar konur án þess að hafa eiskað, og sumir gagnrýnondur án þess að hafa hælt nokkrum hlut. Það sem er óumfiýjanlegt ; r oft- ast nær ógeðfelt. Að segja sannleikann, getur verið versta tegund af drottinssvikum. Ekkert er undraverðara en vonzka hinna góðu, og gæði liinna vondu. Það er göfugra að misgruna ekki, en að afsaka. Hörð vinna brýtur sjaldan bein, en hún hefur sundurkramið margt hjarta. Það er ómöguíegf að vera afbrýð- issamur og sanngjarn hvorttveggja í senn. Sumt fólk er cins og brenninettla; til þess hún stingi þig ekki, verður þú annaðhvort að forðast hana, eða troða hana undir fótunum TIL FKEYJU. Þökk sé Freyju þekkri, þarflegt. starf er hafið; braut cr rudd, það breytir brátt sig konur átta, nota blaðið nýta, nenna hugsa, kenna. Lifl Freyja, lifi lengi í bezta gengi. Koxa. Sunnudagaskólakennari einn spurði lítin dreng. þvf Gyðingarn- ir liefðu búið til gullkálf. „ A f því að þeir höfðuekki nógu mikið gulf í heila kú,“ svaraði drengurinn.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.