Freyja - 01.02.1900, Side 13

Freyja - 01.02.1900, Side 13
FREYJA 13 vitað að afmá þær sem fyrst, svo þeir gætu átt von á sem framtakssömustam konum sér til aðstoð.ir á l(fs- leiðinni. Þeim ætti að vera það áhugamál að hefja þær, og sjá þær standa sé.r samhliða hvenær sem til þyrft.i að taka. Eg skal nú kæru félagssystur, samsinna ykkur í því, að æskilegt væri að fá smábendingar, uppörfanir, ■og máske, aðvaranir frá þeim. En, ætli þetta breytti á- sttrndi okkar,ef við gjörumokkur ekki farum að breyta því sjálfar? Það er ekki ti 1' neins að tala við sofandi mann, fyr en haun vaknar. Eins er fyrir okkur, mest um að gjöra, að við vöknum til mcðvitundar um okkar eigin þartir, og verjum svo öllum kröftum til að full- nægja þessum þörfuin. Við skulum sem snöggvast at- ituga raddir karlmannanna setn við og við hafalátið til sín heyra gegnum blöðin, þessi árin. Þcir hafa dálítið minnst á okkur. En höfum við nokkuð grætt á þvl? Eg bef ekki orðið vör við neinar breytingar á hvorug- an veginn. Hbr um veturinn byrjuðu fácinar komu á að rita í eitt blaðið hérvestra* En ckki lcið á löngu áð- ur en þær máttu til að liætta; og við munum vfst allar vel, af hverju það var. Auðvitað er ekki allt undir því komið, að seni flestar konur riti í blöð. //itis vegar er þess að gæta, að ef cngin kona af okkar fámcnnu þjöð, á að láta til sín heyra fyr en hún getur ritað á sem allra fullkomnastan liátt, er hætt við, að þess verði langt að bíða, að þær ræði mál sín opinberlega. En á meðan engin gjörir það, er hætt við :að ástandi félags- skapar og menntamála vorra fari lítið fram, cða séu ei í miklum blóma. Fyrir nokkru síðan ritaði séra Friðrik Bergmann grein í ,,Sam“ um menntun kvenna, og þar segirhann, að menntun kvenna á Islandi sé á svo lágu stigi, að út- lendir ferðamenn hafi tekið til þess. Það er líka kunn- ugt öllum sem fullorðnir fóru að heiman, að þetta er ekki inikið orðum aukið. IIr. Jón Ólafsson talaði um kvennfólkið á Islendingadaginn í Winnipegfyrir tveim árum, og þar tekur hann konunum vara fyrir að fylla andstæðingaflokk þeirra manna sem vildu berjast fyr- ir réttindum þeirra. Og hann talar þar einnig um, hve erfitt sé að vekja frelsis tilfinninguna áný hjálang-und- irobuðum þjóðum. Þá gátum við líka síðast liðinn vet ur, séð smávegis dóma um gjörðir kv.fél. í Heimskr.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.