Freyja - 01.02.1900, Qupperneq 16
FREYJA
1<>
greiða fram úr fíieinum spursmálum sem ávalt eru fyrir
hendi.
Hvergi híífum við betra tækifæri til að vinna gagn
kvennfólki okkar, en með því að hlvnna að kvennfélög-
unum; þau eru okkar eigin stofnanir, og það er undir
sjálfum okkur koinið hvort þau í framtíðinni verða
okkur til sóma.eða ckki. Okkur sem búum hjá cins friáls-
Ivndri og framtakssamri þjóð og Ameríkumenn eru, ætti
að vera það gleðiefni, að eiga kost á að koma saman í
hinum íslenzku byggðarlögum til að ræða áhugamál
ukkar. Þau ættu ekki að vera eingöngu peninga spurs-
mál, því á meðan þau eru það, vcrða þau ekki vinsæl,
eða margmenn. Eg er sannfærð um aðtregðan á því að
konur gangi í kvennfélögin, er sprottin af þvi, að þeim
geðjast ekki að stefnu þeirra. Þau eru ekki nógu ai-
menns eðlis til að sameina það undir eitt merki. Nokkr-
ar tombólurog kvöldskemmtanir fullnægja ekki hug-
mynd þeirra um tilgang kvennlegrar sainvinnu. Þess
vegna þarf að laga og fullkomna kv.fél. þangað tíl þau
eru boðleg hverri konu, sem í nokkrum slíkum félags-
skap vill standa. Gjöra þau aðgengileg fyrir ungu
stúlkurriar, og þannig fá þær til að taka þát.t í málum
þeiin sem hérlendar konur láta sig mestu skifta, og bezt
samrýmast þörfum okkar, og kröfum komandi tíma.
Það mál sem ég álít að konur ættu sörstaklega að
taka sér fyrir hendur, er menntun kvenna; og ættu a11 -
ar íslenzkar framfara konur þess vegna að vinna að
því, að koma á sameiginlegu kv.fé.l. hjá okkur ísl.sem
ynni í líkum anda og W. C. T. U. Þetta volduga félag
het’ur eins og kunnugt er, bindindismálið fyrir sitt aðal-
mál, en liefur og þessutan beinlínis ogóbeinlinis mennt-
andi áhrif á meðlimi sína. Ef okkur tækist að koma fé-
lagsskap okkar í líka átt, muudi hann ná miklu meiri
útbreiðslu, og smádeildir komast á, víðar en þar sem
Isl. eru nógu margir til að mynda söfnuð. í nokkrum
stórbæjum hér vestra eru nógu margar ísl. konur til að
mynda dálítið kv.fél.; og yrðu þær varar við, að eitt-
hvað verulegt vekti fyrir kvenfólkinu til samans, mundu
einnig verða með. Gætiþá kvennfólkið komið fram sein
starfandi heild, og þá væri i sannleika mikið unnið.
A margan liátt getum við stutt að menntunhinn-
ar uppvaxaitdi kvennþjóðar og eflt hana, þóviðhvorki