Freyja - 01.02.1900, Síða 18

Freyja - 01.02.1900, Síða 18
18 FREYJA Eg vár fátækar mangari. En fað* ir minn liét Willum Marigold. Þeg- ar hann lifði, Imynduðu margir aör að liann héti William; cn hann neit- aði því harðlega. „Þaðer bara Will- um,“ sagði hann. Og ég gjöri mig á- nægðann með að skoða það frá þessu sjónarmiði: Mcgi maður ekki vita nafn sitt I frjálsu landi; livað má hann þá vita í ófrjáisu landi? En að komast að réttri niðurstöðu um það gegnum kyrkjubækurnar eða aðrar skýrslur, var ekki auðið, því þær vóru ekki til á hans dögum, enda ó- vlst að lionum liefði gefist að þeim- Eg fæddist á þjóðvegum drottn- ingarinnar; reyndar vóru það kon- ungs þjóðvegir á þvl tímábiii. Fað- ir minn sókti læknirinn til móður minnar; og af því aðhann varbrjóst- góður.tók hann ekkert fyrirað hjálpa mér inn I heiminn, nema tebakka einn; en ég var skírður Doktor, I þakklætis skyni við gamla manninn. Svo þarna sjáið þér, að ég er Doktor Marigold. Núna sem stendur, er égmiðaldra maður; þéttvaxinn, I hásokkum og reymaðri erma treyju. Þessar reym- arfiaksa altaf, hvernig sem frá þeim er gengið, alveg eins og fiðlustreng- ir. Þú hefur komið á leikhúsið og séð tiðlarann herða á strengjunum, eftir að liafa hlustað á hanaumhríð, alveg eins og hún hefði hvíslað því að hún væri nú I óst indi. Svo herðir hann á strengjunum, þangað til að þú allt I einu hcyrirþá bresta, Þetta er eins líkt treyjunni minni, eins og treyja og fiðla geta líkst hvor ann- ari. Eg er gefinn fvrir að liafa hvltan liatt, og sjal, lauslega linýttu um hálsinn og sitja svo eins og mér er hægast. Af gullstázi geð.jast mér bezt að perluhnöppum Svo þarna sérðu mig aftur í fullri stærð. Það, að doktorinn þáði tebakkann ætti að sannfæra þig um, að faðir minn var fátækur á undan mér; þar áttu lika kollgátuna. Þessi bakki var samt sérlega fallegur. Það var á hon- um mynd af stórri konu sem tifaði efr.tr sandstíg áleiðis til kyrkju. 2 svanir höfðu einnig villst þangað I sömu erindum, Þegar ég tala um stóra konu, meina ég ekki breiða, því þar náði liún ekki mínum mæli- kvarða. En hún meir en jafnaði það upp með hæðinni, þvf hæð hennar var I stuttu nníli hæð þeirra beggja. Þenna tebakka sá ég oft eftir að ég varð hin brosmilda — máské öllu lieldur, hrínandi orsök þess, að dokt- orinn reisti hann upp við þilið I móttökusal slnum. I hvert sinn sem foreldrar mínir fóru um það hérað, rak ég höfuðið — móðir mín sagði að þá liefði það verið hrokkið. Nú þekktir þú það ekki frá gömlum eld-

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.