Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 6

Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 6
150 FlttiYJA 'hagsiííunum; eða í fordilctar skyni. Þegar manntal var síðast tekið í þessum fðlögum komþað’í ljós, að 95 af hverju hundraði voru eigin- konur og mæður. Árið 1889 hauð kv.fölagið Sorosis [eitt af þeim allra elstu kvfl.] öllum hinum á 21.afmæli sitt. Var það sðr- staklega gjört til þess, að þau kynnt- ust hvort öðru og bæru saman vinnu aðferð og stefnu sína. Kom þeim þá til hugar að sameina þau öll undir einum sameiginlegum lögum, og treysta þannig vináttuna og marg- falda kraftana, Til þess var þá þeg- ar skotið á fundi, sem stóð yfir í þrjá daga. Kaus sá fundur framkvæmdar- nefnd til að semja frumvarp til laga, skipa deildir, setja forseta, mynda fréttasamband og í einu orði, að gjöra allt sem þurfti til að koma þessú í framkvæmd. Árið 1890 höfðu þau aftur fun'd mcð sör í Ncw York til að yfirlíta starf netndarinuar og kom’a fólaginu í reglubundið form. Við þetta fékk kvennfólagsskapiirinnallt annan blæ. Hinsmáu félög vornorð- in að einni stórri starfandi heild. Hvert sérstakt fólag hélt áfram að vera til með sínu sérstaka fyrirkomu- lagi, undir sinUm sérstöku iögum.er ekki koma þó í bága við sambands- lög hins saméinaða félags. sem þær nefndu,,General Federation of Wom- éns Clubs.“ í fyrstu gengu tæplega 100 félög í sambandið, eftir 4 ár voru þau orðin um 500, sem hvert um sig töldu frá 25 til 500 meðlimi, af l eztu og menntuðustu konum landsins. Markmið þessa félags, eins og hinna fyrri félaga var.að sigrast á heimsku og hleypidómum liðna tímans, sem líéldú mæðrum þeirra og þeim sjálf um, í ánauð og fáfræði. Næsta hreifing var, að sameina öll kv.fél. í hverju riki í eina h'eild, og varð ríkið .\fain fyrst til þess, 1894 hðfðu þrjú Önnur ríki fylgt dæmi þess, og 1898 'voru þrjátíu ríki búin að mynda samskonar félagsskap, sem þaú nefndu „State Federation." Öll lúta þau hinu fvrnefnda félagl General federation of womens clubs, en erú þó sjálfstjórnandi. Þessi State Federations samati. standa tif fölögúm cn ekki einstakl- ingum á svipáðann hátt, og hinar smærri deildir samanstanda af ein- staklingúm. Eitt ríkisfélag [State FederationJ getur því talið fleiri ein staklinga en annað þótt í því séu færri deildir. New york State Feder- atión samanstendúr af 228 félögum, sem öll til samans telja rúma 30,000 nleðlimi, nieðan Illinois og Iowa S. F. hvort fyrir sig hafa yfir 300 smádeildir, sem allar til samans hafa þó mun færri meðlimi. Flest þessi S. F. halda ársþing. og mæta þar fulltrúar frá öllum þeim fél.er í þeim standa.' Stundum veitir þingið ýmsum deildum styrk til að koma á fótsérstökum stofnunum,eðn til ánnara nytsamra fyrirtækjá. T. d. styrkti New York S. F. eina hjálpardeildina til að koma á fót. verzlunarskóla fvrirungar stúlkur. Þéssi félög hafa látið mikið gott af sér leiða á ýmsan hátt, fyrir utan það ómetanlega gagn sem þær hafa gjört konunum sjálfum í menntalegu tilliti. Sumstaðar hafa þau komið á fót alþýðlegum bókasöfnum, t. d. hefur vestri hluti New York ríkis

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.