Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 7

Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 7
FfíEYJA 151 gjört mikiðað.því. í Boston,. Ghica- go og Philádelphia hafa þau koinið upp iðnaðarskólum fyrir stúlkur og halda þeim við á sinn kostnað. I Wilmington og Delaware stofnuðu þau gagnfræðaskóla fyrir stúlkur. Sumstaðar hafa þau lcomið upp sjúkrahúsum, sem veitafría hjúkrun og læknishjálp. Auk, þess halda sum uppi fróðlegum,fyrirlestrum söngqg öðrum nytsðmum skemmtunum, sem fólk hefur frian aðgang að, þar sem lítið er annars 'um siðlegar skcmmt- anir, og hylla þangað unglinga sem annars mundu lenda á glapstigu vínnautnar og annars skaðlegs fó- lagsskapar. Sum bæja félög.hafa byggtgér hús, sem ekki eru einungis heimili þeirra sjálfra, heldur og samkomustaður nýtustu og læztu efna úr inannfé- laginu. Þessi óþreytandi og sívax- andi staifsemi þeirra skapar ný verksvið, og gefur fjölda mörgum gáfuðum og framgjörnum konum og stúlkum ótal tækifæri til að nota gáfur sínar öðrum til gagnsog sjálf- um sér til sóma. Iiin eina hætta sem þessum félags- skap getur verið búin, er af ofvexti h&ns sjálfs; með öðrum orðum, af þeim, sem af forvitni og sér til gam- ans ganga í þessi félög og verða svo liðhlaupar, úr einu í ánnað, án þess að taka nokkurn þátt í velferðarmál- um þeirra. En slílct.er til í öllum fé- lagsskap, og alstaðar jafn skaðlegt. Til að etia sanna víðtæka þekk- íngu, göfga félagsliíið, brúa djúpið sein jafnan hefur verið milli rikra og fátækra, æðri og lægri, og sam- eina allra skoðana fólk undir eitt merki —r merki maiinkæiieikans. hefur kvennfélagsskapuiihn verið ó- útsegjaniega þarflegur. Þ<5 hefur hann stundum verið mtsbrúkaður á einn og annan liátt. En slikt erætíð skaðlegt fyrir heiidina, þvr gruml- ■ vallarreglur félagsskaparinseru góð- ár. tilgangurinn í alla staði heiðár- legur og almennihgi heilíavænlcg- ur. I Generai federation of -vvomans clubs, eru nú 31 State Fcderations i og fjöldi af smærri félögum uni öll , Bandaríkin. Svo margir fulltrúar sækja ársþing þess, að vandræði eru að fá nægilega stórt hús til að rúma í þá alla, þBs-svegna hefur komið til orða, að State ■ Federations aðeins •sendi fulltrúa á þing það, sem Gen- ■ eral federation of womans club heldur, en ekki livert fölag út af fyrir sig, eins og að undanförnu. Én komist það á, verður það tap fyr- ir heiður félagsins. Því slíkur fjöldi af áhugafullum,: frámkvœmdarsöm- ■ um og menntuðum konum — full- trúum frá hverju félagi íhverjum bæ og hyggðarlagi, frá austri, vestri, suðri og norðri. frá.hali til hafs um öll Bandaríkin, er all-álitlegur hóp- ur, sem liið göfugasta í mannlegri tilveru khýr til að rnæta á einum .stað, og sem ávinnur félagsskapn- um það traust og þá virðiugu sem hann á skilið. Börnin mín góð:—Ég ætlaaðsegja \rður oíurlitla sögu af æskuvinu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.