Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 8

Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 8
152 FHEYJA niinnij með hennar eigin orðum eina og hún sjálf sagði mér hana. „Eg var okki nema 14 vetra þeg- ar húu Sigríður konan hans Rafns sál. ció, bú manst eftir honum. Hann var ríkur og lét til sin taka í sveita- málnm, enda var hann húinn að vera hrcppstjóri í mörg ár, Það var því sjálfsagi, að sýna honum viðoig- andi hluttekning með því að fylgja konunni hans til grafar. Það mátti líka heita, að allir S sveitinni, karlar og konur í sveitinni gjörðu það. I hópnum sem ég var í voru miíli tiu og tuttugu manns. Þíið fór fjærri að þessi athuvður gjörði menn ldjóða. Fólkið skrafaði mn eittogannað, en sérstaklega varð mér einn partur af umtiilsefninu minnistæður. Það var vcrið að tala um prestana,' [því þiið var siður í þá daga að hafa tvo prosta eða jafnvel tioiri viðþesskon, ar tilfolli, og hann Rafn hafði lika tvo presta, sóknarprestinn okkar og prest úr næstu sókn]. Sóknarprest- urinn okkar var á þeirra tungu, enginn ræðumaður, hann var aiira mesti ,,poki'‘ og meira að segja,blátt áfram heimskingi. Rafn hafði hann bara til málamynda, af því hannvar sóknarprestur hans og hann varð að iauna hann hvort sem var, Margt fleira sagði það honum til niðrunar, en lofaði hinn að því skapi eins og væri hann hálfguð. Hann var líka svo nærri að hann heyrði undh’ væng allt sem þeir sögðu, en hinn var livergi nærvi. Ég er líka viss um að fátt af þessu fólki hefði haft hrein- lyndi til að sogja við hann, það sem það talaði um hann. Þessi prestur ydrheyrði m.ig og fermdi. Eitt af þeim dyggðum sem hann brýndi mest fyrir okkur börn- unum, var ráðvendni f orði og verki, Máske haun hafi verið „poki,“ sem þeir kalla. En éger viss um að hann var vænn maður, oghann hefði ekki baktalað sóknarbörn stn. Mig lang- aði til tið taka svari hans, af því að þitð var verið að níðast á honum 1 fjærveru hans. En ég var barn, og skorti kjark, því ég fann að ög yrði að standa oða falfa ein. Þegar jarðarförinni var lokið.fóru gestirnir allir heim með ekklinum og drekktu sorginni í sterku púnsi, Þetta var fandssiðttr í þá daga. En ég sem var fósturbarn Sign'ðar sál. og tók mér fráfall hennar mjög ti 1 hjarta, fannst drykkjuskapurinn, þrátt fyrir vanann, eiga þitrna illa heima. Ert mest hlöskraði mér þegar éig sá Rafn bónda horinn úrvinda og augaftillann upp i rúm sitt og tvo sonu bennar lialhi sér sofandi frain á drykkjuborðið. Eg drógmig S hlé og gröt missi minn og léttúð ástvinanna, sem hún bar fyrir brjóstinu gegnum blítt og strítt, og bað fyrir í dauð- anum. Siðan hef ég hatað vín, og sneitt hjá baktalaranum.“ Þannig hljóðaði saga hennar. Að skilnaði vil ég minna yður á þetta; Fyllið ei hóp hinna lastmálgu, því lastnvælgi er æðandi eldur, senv brennir upp frækorn vináttunnar og nvannkærleikans, en sáir illgresi haturs og úffúðar, Verið orðvör og sein til illsaka. Fátt er í heimi þessurn dýrmætara en sönn vinátta, Fátt göfugra en sannarlegt hugrekki, því hugrekki getur af sér hreinskijni, og hrein-- skifni er vörður gegn flestum ó- dyg'gðum, en fæðir af sér sannioiks- ást og aðrar dyggðir. Yðar eiulæg, Amma,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.