Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 17

Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 17
FREYJA 161 Umheimurinn. (Eftir Ueview of Reviews.) öldin Fyrir nokkrum mánuð- önnur. um síðan var ekki óhætt að lialda fyrirlestra eða neinar sam- komur í sambandi við Eúastríðið, á Englandi, ef búist var við að það væri gjört af meðmælendum Búa, Engir þorðu að ijá til þess hús sín, af því að þeir áttu víst, að ghiggar all- ir yrðu brottnir.og ef til vill kveykt í öllu saman. Mr. Schreiner kom til Englands og ætlaði að halda fyrir- lestur um Búa. Hann varð að hætta því grjóti rigndi inn um gluggana og lífl mannavar hætta búin. Þetta kölluðu forsprakkar stríðsins. sprottið af drottinhollustu og föðurlandsást, og þá sem það gjörðu „drottinholla fÖðurlandsvini.“ En á írlandi og annarstaðar, hafa þeir er slíkt hafa aðhafst, verið kallaðir tignarnafninu skrUl. Nú er öldin önnur. Nýlega var 3000 manns saman komið í Queens salnu m í Lon- don til að hlusta á hollenzkan Trans- vaaling sem hélt þar fvrirlestur um frelsisstríð landa sinna. Frá öllum hliðum og bekkjum (salnum drundu við húrraóp og lófaklapp, þegar ræðumaðurinn útskýrði föðurlandsást sína, og lét I ljósi von sína um að þeir kynnu enn þá að bera sigur úr býtum, og halda sjálfstæði sínu. Ald- rei fyr hafa mótmælendur stríðsins gengið svona langt, né svo opinber- lega sýnt sig hlynnta féndum föður- lands síns. Innan skamms, þegar al- þýðan sér, hve sviksamlega þjónar krúnunnar hafa farið að ráði sínu, mun henni veita örðugt að halda réttlátri reiði sinni innan hóflegra takmarkai Atburðir frá Júlí þriðja og fjórða 18. öldinni voru I Paris afhjúpað- aðvörun fyr- ar tvær myndastyttur, ir 19.öldina. varönnuraf Washing- ton, hin af Lafayette. Þetta ætti að minna Breta [allann heiminn] á, að þeir sem I dag eru kallaðir drottins- svikarar og varmenni, geta á morg- un heitið föðurlandsvinir og göfug- menni. Washington var Kruger sinna ttma, og Lafaytte col. Villebo- is de Marcuil. George III. og mr. Chamberlain verða spyrðaðir saman á söguspjöldum komandi tlma, sem menn, er þvert á móti grundvallar- reglum brezka veldisins, hafa notað bolmagn þess til að eyðileggja og troða undir fótum sjálfstæði óháðra þjóðfélaga. Eftirdœmi Svenska stjórnin gaf Svla. allmikið fé til að senda handiðnamenn af öilum tegundum á Parísar-sýninguna. Fékk hver mað- ur frá 15 til 30 guine til farareyris. Voru tveir þriðju borgaðir fyrirfram en einn þriðji þegar þeir kæmu aft- ur. Áttu þeir þá að gefa skriflega skýrslu yflr allt sem þeir sæjuásýn- ingunni. Stórkostlejt í júlímánuði var ( h ílíðahald. Bern, haldið 25 ára af- mæli póst-sambandsins, og var þar ákveðið að koma upp minnisvarða í minningu um þann atburð, er kosta skuli 8000 pund sterling, skal sam- bandið standast kostnaðinn. f þessu tilefni hafa verið gefin út 20,000,000

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.