Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 15
FREYJA
15!)
eins vísan sigur, eins og það er víst, að sölin kemur upp 5 morgun. Og
þó þú gætir rutt (7eorg konungi af veldisstóli sinum og sett mig þar í
lians stað, þi þægi ég ekki boð þitt, ef ég með því þyrfti að verða svik-
ari. Við getum dáið, en við getum ekki orðið föðurlandssvikarar.'*
„Þar hefurðu líka svar mitt,“ eagði Karmel. „Er þá ómögulegt að
ykkur snúist hugur,“ spurði hermaðurinn. „Þykist þið vissir um sigur?“
spurði Robert. „ 6igur,“ < ndurtík majorinn fyrirlitlega. „Það væri ó-
mögulegt annað.“ „Þá þarfnist þíð okkar ekki. Svo óþarft er að orð-
lengja þetta. Við vildum hvort sem er heldur deyja liundrað sinnum
en svikja föðurland okkar,“ sagði Robert.
Majorinn varð fyrst orðlaus, en sagði þó: „Eg var að vona að l(fs
löngunin yrði sterkari lijá ykkur en þetta,en fvrst þið viljið heldur
deyja, þá verður það svo að vera. Ef þið skiftið skoðun fyrir hádegi á
morgun, þá megið þið senda eftir inér. Munið líka eftir því, að málefni
vkkar er í hundunum.“Með þetta fór majorinn og þeir félagar sátueftir
í myrkrinu.
„Þeir eru sjálfsagt.í kröggum, þó þeir h'éldn fyrst að 1000 manns
gætu sópað nýlenduna hornanna á milli. Þeir biðu ekki fjendum slnuni
frið og sættir ef allt væri með feldi, ‘ sagði Karmel. „En ég hcíði samt
viljað geta gjört þeim einhvern ógreiða, svo scm e;ns og að ná öðru skipi
til, þá skildi ég ganga sjálfviljugur á vald þeirr i aftur. Þ ið er ekkert
að deyja skaplega, en að vera myrtur þegar í'iðurlandið barfnast inanns
mest, er óþolandi," sagði Robert og stundi við.
f þessu heyrðu þeir varðmanninn kalla, og vissu á því, að klukkan
var 8. Nokkrum tíma seinna heyrðu þeír að gengið var að dyrunum.
„Hverjir skildu þetta vera,majorinn kemur þó ekki aftur,“ sagði K.
„Eg veit ekki, það er ekki tími varðmannsins,“ svaraði Robert.
Áður enn Karmel gæti svarað var hurðinni hrundið upp, og inn
kom brezkur herforingi' og með hoiium kvennmaður í síðri kápu og
hettu sem nálega huldi ar.dlit hennar. „Hér er gestúr sem vill tala við
Robert Pemberton," sagði hermaðurinn og fór svo út aftur. En konan
lifti hettunni og Robert sem þekkti þar Rosalíu, lifti upp fjötrunum til að
fagna henni, en fjötrarnir hindruðu hann. „Robert," sagði hún lágt, og
le't um leið á Karmél.
„Óttastu ekki, hann er vinur minn og tapaði mín vegna frelsi sínu,“
Rosalia vafði þá báðum höndum um háisinn á unnusta sínum og grét
meðaumkunar og sorgartárum.
„Þetta er ekki svstir þín?“ sagði Karmel spyrjandi og horfði rann-
sóknaraugum á meyna. „Nei,“ sagði Robert. „Það er önnur sem guð
hefur gefið mér til að elska á allt annann hátt, sem allar mínar vonir
byggjast á.“ „Það er þá Rosalia Lincoln,“ sagði Kannel. ,,Já, það er
bún.“ „Mér þykir innilega vænt um að sjá ástmey vinar míns,“ sagði