Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 19
FREYJA
163
»
I
til ;ið ávinna nafni sínu ódauðleika,
þótt hann væri konungur yfir lönd-
um Eomulusar og borginni ódauð-
legu. Hanri var ólineigður fyrir
bókmenntir, söng og aðrar listir, og
tók engann þátt í bókmenntolegum
framförum þjóðar sinnar. Aftur á
móti var harin veiðimaður góður og
kunni bezt við sig hjá hundum sín-
urn og hestum. Má því nærri geta
að hann hafi haft lítið samneyti með
konu sinní, sem var hámenntuð kona
og unni söng ogöðrum listum. Samt
fór vel á með þeini.
Iíumbert konungur verður ekki
talinn með framgjörnustu stjórnend-
um samtíðar sinnar. Hann liafði
enga trú á því, að það stæði í eins
manns valdi að hafastór áhrif á einn
eða annann liátt á samtíð sína. Sam-
kvæmt þessu sneiddi hann sig hjá
öllum stjórnarstörfum og fram-
kvæmdum sem ekki komu beinlínis
undir persónuleg afskifti hans. En
þar sem skvldan var auðsæ, vék
liann aldrei viljandi hársbreidd.
Hann var hagfræðingur f bezta lagi
fyrirsjálfan sig, og átti búgarða og
Iendur miklar, ogstjórnaði þeim vel.
Þegar Italía var í mestri fjárþröng,
varð það að orðtæki, að
ekkert blómgaðist, nema eignir kon-
ungsins.
Humbert konungur var reglu-
bundinn í lifnaðarháttum sínum.
Hann reis úr rekkju kl. 6 á hverj-
um morgni. Fyrstaverk hans var,
að yfirfara með skrifara sínum
reikninga yfir prívat eignir sínar.
Morgunverð tók hann jafnan kl. 9.
Eftir það vitjaði hann um hunda
sína og hesta. Vanalega hafði hann
miðdag með drottningu sinni væri
hún ein, annars borðaði hann með
mönnum sínuin. Þ4 tók hann sér
klukkutíma dúr, og svo ók liann út,
ýmist til Joniculum hæðarinnar eða
gegnum Borghese garðinn, aldrei
annað og aldrei lcngra. llann var
svo lítið getín fyrir skemmtanir, að
það var á orði haft að hann hefði
aldrci komið á leikhús. Þó er það ci
satt. Einusinni horfði hann á „Fal-
staff“ eftir Verdi. „Þetta er efiaust
gott lcikrit, sendið Verdi til mín,“
sagði konungur (en það var virðing
sem beztu leikurum var sýnd, sjald-
þó fyr en leiknum var lokið) þegar
fyrsti þátturinn var búinn. Verdi
kom,og var þá mikið um dýröir. En
dýrðin hjaðnaði brátt, er menn urðu
þess varir, að konungur fór löngu
áðuren búið var, og hafði sent eftir
Verdi svo snemma, til þess að koin-
ast sem allra fvrst- á burt.
Á hverju kvöldi miili klukkan 10
og 11 ók hann til fornvinu sinnar,
því hann hélt altaf tryggð við konu
þá sem fyrst tók hjarta hans fang-
brögðurn ástarinnar, og það þótt hún
væri nokkrum árum eldri. Eins og
svo jnargir af konungsættum heims-
ins, giftist liann Margarete frænd-
konu sinni, ekki af því hann elskaði
hana, heldur af því að húnvarsam-
boðin honum að ættgöfgi, og það
æskilegt fyrir konungsættina. Þau
áttu einn son, prinsinn af Neaples,
Victor Emanúel III. Með því var hjú-
skapartilgangi þeirra náð, og eftir
það fóru þau sína leiðina hvort. Þó
héldu þau uppi ytri háttum að því
er hirðsiðu snerti, og voru jafnan
góðir vinir. Humbert kon. var ólík-