Freyja - 01.09.1900, Blaðsíða 10
154
FLitiXJA
„Fr&homim er engrar hjálpar að vœnta.en ég tek eitthvað til bragðs.“
greip Rosalia frarn í. „Ó að þeir vildu skifta á mér og honum, ég vildi
deyja fyrir hann.“ „Þeir skulu hafa hvorugt ykkar, þá elskar Robert
ekki meira en ég,“ sagði Rósalía óg kyssti hana. „E — ég —hélt —,
„Hélzt hvað? fit með það, Clara.“ „Að þú værir trúlofuð frænda þínum
Elrov.“ „Nei, mín góða. Pabbi ætlar mér hann að vísu, en ég elska Ro-
bert. Svo þegar þú gengur sjálfviljug á vald Lyndarms, þá, ogekki fyr
giftist ög Elroy Pemberton “ „Ó, hvenær verðum við farsæl eins og þeg-
ar við vorum börn,“ sagði Clara, og hallaði sér að brjósti æskuvinu sinn-
ar oggrét; og Rosalía, eins og þegar hefur veriðgefið í skyn, hafði sína
hcimilisbyrði að bera, og sem þetta nú bættist ofan á gröt líka sárt og
lengi. Þær minntust hinna áhyggjulausu liðnu æskudaga, _þegar þau
löku óhindruð barnaleiki sína, og ekkert ekkert mótlætis ský skyggði
framtíð þeirra. Loks rauf Clara þögnina og kvaðst nú verða að fara.
„Svo þú ætiar að fara,“sagði Rosalia. „Egmá til. Faðir þinn liði mig
ekki hér og ög verð að vera kyr þnngað til bróðir minn sloppur.“ „Og
hann skal slcppa, reiddu þig á það.“ I þessu kom Patience og sagði
að móðir hennar vildi flnna hana, svo þær kvöddust innilega, og Clara
sneri hcimleiðis hugsandi, en vongóð. Henni gekk vel að hala sig inn
um gluggann. Þcgar inn kom, sá hún að enginn hafði komið þangað
mcðan hún var úti. llríðin fyllti för hennar úti fyrir glugganum, svo
hún var óhrædd um leyndarmál sitt. Samt var komið langt fram yflr
miðnætti þegar hún sofnaði, því áhyggjurnar höldu henni vakandi.
VII. KAPITULI.
Star/semi ástarinnar.
Þegar Clará var farin, fór RosaRa upp til móður sinnar. Ellen Lincoln
lá í rúminu og það var auðvelt að sjá að hún átti ekki afturkvæmt tsl
heilsu. Húnvar föl og boldlaus. Þó mátti enn þá sjá vott um óvanalega
fegurð í hverjum drætt: á hinu þrevtulega andliti hennar. Á liinum
hreina, næstum barnslega svip hennar sáust glöggt plógför andlegra og
líkamlegra þjáninga. Fólk þóttist vita að því ylli hulin hjartasorg, og
Rósalía hélt það vera föður sínum að kenna.
„Þú hefur verið lcngi, barn,“ sagði hún og andvarpaði þegar Ros-
alia kom inn. „Ég hafði lika kærkominn gest,“ svaraði hún. „IIvern?“
„Clöru Pemberton.“ „Clara! út í þessu veðri, liversvegna?“ „Móðir mfn,
bróðir hiennar er fangi brezka hersins, og á að hengjast á morgun sam-
kýæmt dómi gen. IIove.“ „Hengjast! Robert Pemberton að hengjast!“
sagði hún og reis upp, en lineig magnþrota aftur á bak. „Ömögulegt!“
„Ó,jú móðir! Þeim þykir vænt um að geta liengt slíka menn. En lío-