Freyja - 01.05.1901, Qupperneq 5
FIiEYJA
65
TIL FREYJU.
Freyja er frábœr meyja,
frumleyt maryt gerir seyja.
Freyju er éy fús að lmeyja.
Freyja má ekki deyja.
Freyja er fús að skrifa
fólki til yayns oy þrifn.
Freyja vill fjötrum b>fa.
Freyja má til «ð lifa.
S. J. Jóhanncsson.
Hluttekning kvenna
A PAN-AMERICAN SÝN-
INGUNNI.
Forstöðunsfnd Pan Ameríku sýn-
ingarinnur tilnefndi 25 konur úr
borginni Buffalo í aðstoðarnefnd við
sýninguna. Þessi kvennnefnd bauð
svo hverju ríki og héraði í Ameríku
að senda þangað sínar tvær konurn-
ar hverju, til að taka þátt í undir-
búningnum og vinna með sér. For-
seti nefndarinnar er frú William
Haralin, en ungfrú María De Frost
er ritari. Af því að hin síðar nefnda
er ritstjðri, var henni á liendur falið
að láta samverka systur sínar vita
hvað sýningunni liði, svo þær gætu
aftur skýrt lesöndum sínum greini-
lega frá því. Kvennnefndinni er
skift í sex deiidir; þannig: móttöku-
nefnd, listaverkanefnd, íþróttanefnd,
menntamálanefnd, félaga og niður-
n'iðunarnefnd og almenningsnefnd.
Allar þessar nefndir vinna samhliða
samskonar karlnefndum, en ekki út
af fyrir sig, eins og verið hefur á öll-
um undanförnum sýningum. Allir
kvennlegir sýningarmunir eru hér
á sínum rétta stað, með og innan um
þá muni er karlmenn eiga. Þessi
samvinna hefur heppnást ágætlega.
Þessum konum er ætlað að taka á
móti sýninga.rgestum og skemmta
þeim, ásamt ýmsu öðru. Þærhafaátt
mikinn og góðan þátt í að efia áhuga
hinna fjölmennari kvennfélaga f öll-
um pörtum Ameríku og yfir höfuð.
alls almennings. Sumar af þessuui
konum hafa jafnvel ferðast um og
lialdið fyrirlestra á ýmsum stöðum í
þaríir sýningarinnar. Ungfrú Vesta
E. Severinghaus í Chicago er að-
al umsjónarkona fyrir vcsturríkin.
Ungfrú Josephine W. Chapman
var byggingarmeistari að Nýja-Eng-
lands sýningarbyggingunni, og hún
var eina konan í byggingarnefnd-
inni. Ungfrú Chapman er álirin ein
af beztu byggingarmeisturum þar
eystra. Hún hefur gjört uppdrætti
af ýmsum stórkostleguin og vönduð-
um byggingum bæði í Massachus-
etts og annarstaðar. Nýja-Englands-
sýningarbvggingin er ineð ganial-
dags nýlendu sniði, stór og vegleg,
úr rauðum múrsteini, með hvftum
marmara bryddingum og stendur í
miðjum garði, umgirt af allskonar
blómum og runnavið.
Kona sú sem bezt hefur starfað til
að gjöra sýningu þessa aðlaðandi, er
ungfrú Adelaide J. Thorp, sein er
aðstoðarumsjónarkona við að prýða
sýningarbyggingarnar innan. Ung-
frú Thorp var fengið þctta starf