Freyja - 01.05.1901, Síða 7
FREYJA
07
cr mjög merkiieg' og heitir „Barátt-
an fyi'ir tilverunni.“
Mörg' hin stærri kvennfélög hafa
komið sér saman um að haida árs-
fundi sína í Buffalo í sumar. Aheyr-
endasalurinn í söng-musterinu,
(Temple of music) verður hafður
fyrir alla þesskonar fundi, og allar
konur sem þangað korpa fáþar hlýj-
ar viðtökur í kvenn-stjórnarbygg-
ingunni. Fyrir utan skrifstofur og
aðrar embættisfærslustofur kvenna,
eru þar líka setustofur fyrir kvenn-
fólk, og þar getur það fengið tebolla
sér til hressingar, hvflt sig og rabb-
að saman sér til skemmtunar og upp-
byggingar.
A sérstökum deildum sýningarinn-
arverður sýndur vísindalegur mat-
artilbúningur, matjurtagróður og
rætt um notkun ýmsra lítt þekktra
plöntutegunda. Einnig verður þar
sýnt hvernig fága megi rið af göml-
um krystall, og hreinsa gull, silfur
og gimsteina stáz; ásamt eirblönd-
usteyptum fornmyndum og glitofn-
um veggtjöldum.
Frederick M. Smith.
Barnakró.
Börnin mín góð:— Ég ætla nú að
tala fáein orð við yður í þeirri von,
tið einhver hafi gagn af því, og að
yður mislíki ekki við mig, þó ekki
komi ,,saga“ í þetta skifti. Og þó að
samtalið verði „suudurlausir þank-
ar“ og smá ráðleggingai'.
Það er þá fyrst: Venjið yður ekki
á seinlæti. Jafnvel, þegar elckeit
iiggur á. Gleymið ekki því, að
„smekkurinn sá sem kemst í ker
keiminn lengi eftir ber.“ Verið íljót
5 fætur, háttið snemma en vet ið ár-
risul, þvl „morgunstund hefur gull
í mund.“ Ef þér hafið þau verlc á
hendi, sem gjörast eiga á vissum
tímum, þá líðið yður undir enguni
ki'ingumstæðum að vanrækja þau,
nema til þess sé gild og góð ástæða.
Jíeynið ekki að telja yður trú um
að þér ætlið aðeiu* að gjöra það í
þetta eina skifti. Því, líði maður sér
að gjöra það einusinni.hættir manni
meira til þess aftur. Efþör halið þau
störf á hendi, scm gjörast eiga „rétt
einhoerntímiij þá lúkið þeim svo
lijótt sem auðið er, svo þau livorki
komi í bága við önnur störf, eða séu
óunnin ef eitthvað óvænt kallaði
yður til annara starfa.
Lærið snemma að taka vara á
tímanum, því hann bíður aldrei eft-
ir neinum. Sá sem kann að meta
tímann og nota hann réttilega, mun
sjaldan hafa ástæðu til að taka yðr-
un fyrir ónotuð tækifæri-
• Að fullnægja ætíð skyidunum
fyrst og skemmta sér á eftir, er góð
regla- Enda nýtur engin skylduræk-
in manneskja neinnar sannrar á-
nægju, meðan hún á óunninstörf yf-
ir höfði sér. Margir hanga marga
klukkutíma með ólund við þau vcrk
sem afkasta mætti á stuttum tíma.
og barma sér svo yfir því, að hafa
aldrei frí. 0g þegar mamma kallar,
fer ólundarsvipurinn vaxandi, en
verkinu miðar lítið.'Og svo verður