Freyja - 01.05.1901, Page 8
FREYJA
68
inamma sár og óánægð. Aumingja
góða, þolinmóða, þreytta mamma.
En þegar verkið er gjört fljótt og
vel, hýrnar yíir mömmu, hún kyssir
litlu elskurnar sínar, sem þá hoppa
af stað til að leika sör ánægð við
sig og alla aðra. Hafið þör aldrei
fundið þenna mismun?
Það er aldrei svo lítið sem gjöra
þarf, að það sé ekki þess virði að
gjöra það vel.
Það er góð regla að lfta á klukk
una, þegar byrjað er á einhverju
verki, ætla því hæíilegan Mma og
reyna sig svo við hana.
Venjið yður á hugulsemi. Lærið
hina gullnu reglu og venjið yður á
að viðhafa hana ætíð og æfinlegá f
breytninni við aðra. Þessa alkunnu
reglu: að brcyta við aðra, eins og
þör vilduð að aðrir breyttu við yð-
ur.
Yðar einlæg
Amma.
L Ó M U R I N N .
Að kveða svo víst ertu vanur,
— þör vcfst ekki tunga um góm:
,,Eg syng nfi eins vel eins og svanur
,,þó sé ég með kvef-hásum róm.
,,Og sá sem við sönginn minn eyrir,
„er syng ég hér dag eftir dag
„svo glaðlegan, hugfanginn hevrir
„að hef ög æ margraddað lag.“
Ó, lfkþér ei, Lómur, við Svaninn,
hans ljóð eru háfieyg og göð;
en ldjóð þín sem væru’ illa vanin,
já, verri en útburðar hljóð.
E. S.
^ tf* ^ *f? t?? %
* 4
1 HEFNDIF 4*
JU .. . iA. Onnur saga Jóns Arnasonar.
JL FYRIR FREYJU *
A’ °ALMANN' 4
4
Það varí jfmí mánuði. Ég hafði sezt
út í horn á búðinni minni til að
hvíla mig, því ég var þreyttur. Ég
var að hugsa um að skrifa einhverj-
um af lánardrottnum mínum og
biðja þá að vera þolinmóða, eins og
hann Job sálugi hafði verið og þá
skyldt ég greiða inn síðasta pening.
Þessu var ég að velta fyrir mér, þeg-
ar herra jón Arnason heilsaði uppá
mig. Ég fagnaði honum vel, þvf mér
þótti sannarlega vænt um komu hans
Eg vissi Iíka, að hann mundi segja
mér eittlivert æflntýr er dreifðu
drungaskýjunum sem huldu sálar-
himin minn.
Þegar ég var búinn að útvega
Jóni stól og gefa honum ágætann
vindil, sem hann kveikti i umsvifa-
laust, hallaði hann sér makindalega
upp að stólbríkinni og horfði á eftir
reykhnoðrunum þar til þeir hurfu
út i loftið. Svo sogaði hann upp í
sig aðra munnfylli af reyk og and-
aði henni frá sér aftur með sömu ró
og stillingu. Ég virti manninn fyrir
mér,eins og ég hafði svo oft gjört áð-
ur. Hárið var jarpt, en nokkuð tek-
ið að grána sérstaklega á bak við
evrun. Hann var fremurholdskarp-
ur, en vndislega vaxinn og vel nieð-