Freyja - 01.05.1901, Síða 15

Freyja - 01.05.1901, Síða 15
FREYJA Eftir þetta ræddust þær við þar til María kom sagði að nú yrðu þær að skilja. Kate kvaddi þá vinkonu sína og hét að koma aftur þ.ier hftn gæti. Þefjar liftn var farin sagði María: ,.Nei, hvað er að sjá þig, barn? Þft ert hehningi frísklegri en þft iiefur verið.“ „Mér líður líka raikið betur,“ svaraði liösalía glaðlega. Kate koiu meðlmeðal sera átti við mig. Eg er sloppin, í bráðina að rainnsta kosti Elroy er fangi Washingtons." Marírt þótti líka vænt ura, oghftn lét Klca ánægju sfna f ljós. Upp frá þessura degi fór K<>salíu dagbatnandi. Næsta laugardagskvöld koni Kate aftur, en þá var hftn lfka að kveðja vinu sína fyrir lengri eða skemmri tfma. llftn sagði henni að þeir Eugene og Andrew væru að ná Clöru, og þar sera bróðir hennar yrði við það uppvís að fjandskap við tíreta, yrðu þau syskinin nft að fiýja. Iiósalía fór að gráta. . „Nei, gráttu nft ekki, góða mín.“ sagði Kate blíðlega. „Þetta er okkur öllum fyrir beztu.“ „Já, ég veit það. En ég vonaði að geta farið raeð ykkur. Þft færð sið sjá Kobert. og vera nálægt honutn,“ sagði Rósalía og andvarpaði. ,,Já, og það gjörir þft líka áður en lnngt utn liður. En á ég ekki að skila neinu fyrir þig?“ „Jú, innilegri kveðju." Ksite varð að hafa hraðann á, kvaddi því vinu sfna og fór heint. Fyrst eftir burtför Kate lá illa á Kósalíu.en sraámsainan létti þ<» yHr henni, og þegar það frértist daginn eftir, sið þeir félagar hefðu náð Clöru og komist á burt raeð hana, varð hftn glöð. Þeir Richard ogsir -Arthur voru í illu skapi út af hrakför Elroys og raanna hans. Iíertoginn skrifsiði Washington og bauð honum sið kjósa sér hvern mann af íongunt þeirra er hann helzt vildi fyrir Elroy; en fékk það svar, að lionura yrði ekki sleppt ineðan nokkur brezk herdeild væri í New Jersey. „Það vercur þá svo að vera, og hjónavígslan verður eins bindandi aðsex raánuðum liðnum," sagði Richard. „Rétt er það, en á meðan verðum við að hafa sterkar giettir á Rósa- liu. Auðvitað er það hægðarleikur. O, að við hefðum liengt þcssa ttpp- reistarhunda tueðan við höfðuin liendur í ltári þeirra," sagði sir Art.hnr titrandi af bræði. Það var þetta sent hann ávalt nagaði sig í handarbökin fyrir. Hann hataði Robert af því að hann hafði náð ástum Rósalíu. Þetta liatur lét hann óspart í ljós. Hann liataði Karntel engu minna. en það hat.ur var ekki laust við ótta og nefndi því aldrei nafn hans svo nokkttr heyrði.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.