Freyja - 01.05.1901, Side 18

Freyja - 01.05.1901, Side 18
78 FREYJA öðru en því, ;ið þcir missi þegnrétt sinn- Öllu þessu var láv. Kitchener samþykkur, því þannig hafði hann skilið stjórn sína. Og með þessum skilyrðum lofaði JSotha að mæla með friði við þjóð sína, og stjórn- endur hennar- Þegar þessar til- Cliamberlain lögur komu til sir eim og lia'nn er. Alfred Milner var hann þeim að mestu leyti samþykkur. En þeg- ar er til Chamberlains kom, kastaði hann gærunni og varð fokvondur, eins og Móses forðum, þegar Gyð- ingar svikust um að drepa konur og b(irn Medtaníta. Hann kvaðst ekki sjá hvernig nokkrum manni með fullu viti gæti dottið slík ó- 'svinna í hug. Með það strykaði liann út hverja greinina á fætur annari, þar til ekki var eftir nema reykur af hinum upprunalega samningi og það svo, að jafnvel sir Alfrcd Miln- er blöskraði. ileð það var öllum friðarsamnings tilraunum lokið ! bríið. Flestum þykir, sem þessi friðar tilraun Kitcheners bendi til þcss að B retar liafi enn ekki ráö B(n& í höndum sér; enda halda þeir sem kunnugir eru, að Bú&v endist í tvö ár ennþá og máskc lengur. Lítið gengur friðar- Stórveldin samningurinn milli i Kína stórveldanna og Ktna- stjórnarinnar. Að vísu liefur þeim tekist að lífláta tvo kín- verska.,háttstandandi embættismenn, en höfðaskatturinn sem vestur ríkin heimtuðu af Kfnum er enn þá ó- goldinn. ♦ fe i RITSTJORNARPISTLAR. | ð * Í*WWW?m(*mr**W***?** C % af skattgreiðöndum í Þránd- heimi í Noregi, eru konur, og þær eiga 20% af öllum eignum borgar- innar. í Álaborg eru þær 10 % af öllum gjaldþegnum þar. Flestar af skattgreiðandi konum þessara bæja hafa sent undirrituð mótmæli til Stórþingsins gegn því að karlmönn- um sé framvegis veitt þegniéttindi, á meðan konur fáiekki atkvæðisrétt. Svolftið ljóðakver, sem heitir ,,Liljan“ er ný prentað i prentsmiðju Freyju. Innihald þess er smá kvæði og ljóðabréf. Höfundur þess, Sveinn Símonarson á Akra P. 0. N. D. Sami höf. hefur áður látið prcnta tvö smá rit eftir sig og hefur þeim verið tek- ið heldurvel. Vonandi eraðalmenn- ingur sýni höf., sem er fátækt og fatlað gamalmenni, sömu velvild og að undanförnu ng kaupi nú litla rit- ið hans, og minnist þessara orða: „Mig hafið þör ekki ætíð, en fátæka liafið þér jafnan hjá yður.“ A samkomu sem Y. W. C. T. U. föl. hélt í Winnipeg fyrir nokkru, hélt S. Júlíus Jóhannesson varnar- ræðu fvrir Carrie Nation. Um það sögðu Wp. blfiðið þetta: „Þá leiddi forsetinn fram ágætann gest, Sigurð Júlíus Jóhannesson frá Islandi, ritst. blaðsins Æskan heima á Islandi og starfsbróðir ungfrú Ing- ibjargar Jóhannesdóttur bæði í bind- indis og W. C. T. U. málum. Hann

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.