Freyja - 01.05.1901, Side 20
80
tiiKrjA
En hver mundi skoðaður meira
athlægi, sá maður sem yrði fram-
sögumaður jafnréttismála vorra, eða
liinn, sem skoðar þau svonaný, þdtt
þúsundir af heimsins beztu mönnum
og konum hafi barist fyrir þeim í
þrjá fjórðunga aldar?
Vér viljum taka það fram til að
fyrirbyggja misskilning, að þing-
maður sá, sem hér er urn að ræða,er
ekki íslendingur.
Fyrir skömmu síðan var grein í
TYibune eftir hr. Einar Ólafsson, í
Winnipeg, sem hann kallar „Hjóna-
skilnaðarlög í Canada.“ Greinin er
nð v!su svar upp 5 óhróðurs og slúð-
ur grein, sem séra Herman Baptista
prestur í Selkirk skrifaði eða lét
fréttaritara ,Free Press1 hafa eftir sér
um Islendinga. En hún er engu að
síður svo vel rituð og snertir svo
skarplcga við almennustu mein-
semdum mislukkaðs hjónabands, og
livernig helzt megi ráða bót á þeim.
Vér vonum að geta flutt lesöndum
vorurn hana í íslenzkri þýðingu áð-
ur en langt um líður. Vér álítum að
mikið sé af henni að læra.því hjóna-
band og hjónaskilnaður eru málefni
sem almennt eru skoðuð ofeinhliða.
En það er nauðsynlegt að skoða það
frá fieiri hliðum.
Frá Winnipcg verður fargjaldið á
Pan-Ameríku sýninguna með G. N.
járnbrautinni 64!',00 báðar leiðir og
gildir 15 daga. Annars verður það
53,70 og gildir til 31. cetóber.
Yfir hundraðstór féliig lialda árs-
fundi sina f Buffalo i sumar, auk
margra smærri.
BORGUNARLISTI.
n.
G. Jóhannsson Winnipeg 50e,
III.
G. Jóbannsson “ “
Lilie Andersón “ “
Þórhildur Gillis
S. Vilhjálmsson “ $1.
Valgerður Magnúsdóttir “
Jónas Daníelsson “
Mrs Th. Thordarson “ “
Jónína Gíslason “
Mrs. S. Eastmann Minneota “
Mrs, G. O. Jóhannsson Akra “
IV.
Kristján Vigfússon Vestfold “
Vilborg Gunnlögsdóttir “
Berthe Ingo Ballard
Sigríður Ásgrímsson Glenboro '•
Þuríður Gottskálksdóttir Ross p.o.“
Mrs. S. Árnason Brú
Jóhann Jóhannsson “
Ilólmf. Halldórsson Mountain “
Friðrika M. Árnason Gimli “
Mrs. S. Eastmann Minneota “
Una Friðrikssoti Selkirk “
Árni Guðmundsson “ “
Sigriður Lindal “ “
Sólveig Bjarnason “ “
Björg Waring Winnipeg “
Þórhildur Gillis “ “
Jónína Öfslason “ “
Jónas Daníelsson “ li
Kristrún Sveinungadóttir “ “
Jóhanna Kjartansson “
Mrs. tí. Jóhannsson “
Stefán Jónsson “ “
Petrína Olafsson
Guðrún Baldvin “
Jónina Hinriksson “ “
Lilie Anderson “ 50c,