Freyja - 01.05.1904, Blaðsíða 10

Freyja - 01.05.1904, Blaðsíða 10
214 FREYJA VI. io. ,,HingaS, herra mínn, hingaö, “ sagöi svertíngi nokkur, sem f þessu fylgdi ókunnum manni til þeirra mæögina. Þau litu bœöi jafn snemma upp og framan í séra Gordon, því hann vargestur sá, sem svertinginn var að fylgja. ,,Þér hér, ungfrú Helen! GuS blessi ySur! Major Harlow! ég óska ySur hjartanlega til lukku — ekki meS sáriS sem þér hafiS hlotiS, heldur nafnbótina, sem þér hafiS fengiS, “ sagSi presturinn og tók þétt í hönd hins sœrSa manns. „Nafnbót—fengna fyrir dauSa mérbetra manns, “ sagSi Karl meS tárin í augunum. ,,Hvers?“ spurSi Helen. ,,Major Wrights, bróSirprófessor Wrights, og betri drengur hefir aldrei lifaS, “ sagSi Karl. ,,HafiS þér séS Herbert Granger, séra Gordon?“ spurSi Helen. ,,Nei, ég kom rétt núna. Er þaS Herbert sonur Grangers í Albright?“ ,,Já, en látiS hann ekki vita af Karli hér, ef hægt er aS kom- ast hjá því, þaS gœti angraS hann. Hannerný búinn aS fréttalát móSur sinnar og þaS er meira en nóg handa honum aS bera í bráS- ina, “ sagSi Helen. ,,HafiS þér séS hann, ungfrú Helen?“ ,,Já, en hann veit ekki hver ég er, og ég vildi síSur aS hann kæmist aS því. ‘ ‘ I þessu kom dr. Edson inn, undir því yfirskyni aS líta eftir sjúkling sínum, en í raun og veru til aS skaprauna Helenu ef þess vœri kostur. Hann leit lauslega á sáriS, svo á tunguna og síSast á lífœSina. Þar næst gaf hann Helenu nokkrar bendingar viSvíkj- andi sjúklingnum og kallaSi hana ungfrú, í hverju orSi og lagSi sér- staka áherzlu á þaS orS, svo aS þeir Karl og Gordon gátu ekki ann- aS en séS, aS þaS var gjört í þeim einum tilgangi aS storka henni. Karl átti bágt meS aS stilla skap sitt, en gjörSi þaS þó og sagSi aS eins: ,,Viltu gjöra svo vel aS gefa mér vatn aS drekka, móSir mín gó6?“ Séra Gordon var ekki eins stilltur, hann fylgdi lækninum út úr herberginu og átti þar viS hann eftirfylgjandi samtal: ,, Ég hefi þekkt þessa konu í mörg ár, læknir, og álít aS hver smán eSa vanvirSa Sem henni kann aS vera sýnd, sé einnig mér sýnd. “

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.