Freyja - 01.05.1904, Blaðsíða 19
VI. 1TJ.
FREYJA
215
Eftir þetta varð l?ijartveiki œttarfylgja aS minnsta Tcosti meðan
móöár Maríu lifSi. Hún gat aldrei gleymt því, aS þaS var hirtingin,
sem hún lagSi á dóttursína saklausa, er <dró hana til dauSa. Hún
ifann þá líka tdl þess, aS hún hefSi elskaS þetta veiklaSa barn, ef
hún hefSi skiliS þaS, Nú, þeg&r lu'rn loksins skildi þaS, sá húrs
líka hve voSalega hún kafSi misboSiS því. Hver raóSir myndi óska
sér aS standa í sporum hennari1
ÞaS er betra aS vœgja, jafnvel sekum, en aö hirta saklausann.
Til eru menn og konur, og jafnvel börn, sera bresta fyrenþau
bogna.
—Lauslega þýtt úr ensku.
ISItst j oxrLarpIstla-r_ ££
J
1 síöasta hh Freyju urSu óviljandi missagnir viövikjandi síS-
asta jólablaöi Lögbergs, sem kora til af þvíaS nefnt blaö var ekki
viö hendina. Skal hér því gjört stutt en sannara yfirlit yfir inni-
hald þess blaSs.
Fyrst í Jólablaði Lögbergs síSasta eru ,, Jólin í bjálkakofan-
um“ ritgjörS eftir séra FriSrik J. Bergmann, prestleg í anda en
engu aö síSur hlýleg í garS íslenzku frumbyggjanna og vel rituS.
Annaö, ,,Á jólunum“,—kvœði eftir Hannes Blöndal, sem eins og
titillinn bendir til, á vel viS þann tíma árs. ÞriSja, er kafli úr skáld-
sögunni ,,Síðustu dagar Pompeji-borgar, “ þýtt af séra Jóni Bjarn-
asyni, og fjórSa, ,,I leikhúsinu fyrsta sinni,“—kafli úr ,,Fiski-
mærinni, “ skáldsögu eftir Björnstjerni Björnson. Höfundar beggja
þessara kafla eru vel þekktir og til verka þéirra þekkja flestir nokk-
uö, sérstaklega þess síöartalda, og þarf ekki um þaS aS fara mörg-
um oröum. En gott og þarft verk er þaS, aS auöga íslenzkar bók-
menntir aS verkum slíkra manna. Fimmta, er ,,Um íslenzkar
bókmenntir“ ritgjörö eftir Hjört Leó, hefir tvennt til síns ágœtis,
hiS fyrra aö vera frum-rituö, hiS annaS að vera vel rituö. Hygg
ég að þýöingarnar sanni þaS sem ég sagöi um þann höf. í JólablaSi
Freyju fyrir nokkru síðan. Sjötta, er ,,Sörli ríSur í garS“ sögu-
kvæSi eftir Sigfús Blöndal. Sjöunda, ,,Púndita Ramabai“ frásaga