Freyja - 01.05.1904, Blaðsíða 20

Freyja - 01.05.1904, Blaðsíða 20
2IÓ FREYJA YI. ro.. u m indverska kvennhetju, sem mikiö hefir starfaiö fyrír sfnar und- irokuðu systur. Áttunda, „Nýjárs-sólin“ mjög fallegt kvæöi eftir S. J. jóhannesson. Nínnda, ,, jólahaglei&ingar11, eftir einhvern J_ P. C. og tíunda, ,„A8 kveldi “ afbragðs faliegt smá kvœði eftir H.. Blöndal. Frágangur á blaðinu var sérlega góður. A»k innihaldsins, senn þegar hefir verið nm getið eru húsamyndirnar, og má með sanni segja að þetta eintak Eögbergs hafi verið m.j,ög hugðnæm jólagjöf. Smávegts eftir ,,DVÖL. “ io dropar af carbolic-acid látist í % pott af vatní, og erit blóm- sn svo vökvuð með því einstöku sinnum. Það drepur ormana og plönturnar fara undir eins að dafna. Með því að setja ofurlítið af kamfóru í ofnsvertuna, mun svert- an halda sér, hversu sem vélin hitnar. Lífsefnið getur geymst í melónufrœinu frá 5—20 ár, í hveit- inu 3000 ár, baunursum 2500. Bringebœr 1600, indianakorni (mais) iooo, kornblómaxinu 1000 og Pigeæblet 25 ár. BORGUNARLISTL V'I.—$1. Auðbjörg Bjarnason,Hanna Johnson,HaIidóra Bjarn- ason, Spanish Fork; Miss Halldóra Fjeldsted, Hjálmur Áraason, Winnipeg; Mrs. S. E. Davíðsson, Mrs. María Stevenson, Selkirk; Mrs. B. Hallgrímsson, Grund; Mrs. Björg Westdal, Otto; Mrs, J. M. Bjarnason, Gardar; Mr. J. Straumfjörd, Seamo; Mrs. Guð- björg Þorkelsson, Oak Point. V. —$1. Ingibjörg Dalman, Selkirk. VI. -VII.—$2. Björg Johnson, Vestfold; Haildór Karfelsson, Gimli. Ufpsagkik eru því að eins gildandi að þœr séu sendar blaðinu skriflega og að hlutaðeigandi sé þá skuldlaus við það. Gleymið ekki að láta oss vita þegar þér skiftið um bústað, og sendiö oss þá bæði hina NÝju og gömlu áritun vðar!

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.