Freyja - 01.05.1906, Page 11

Freyja - 01.05.1906, Page 11
VIII. 9- FREYJA 235 árinnar kvðldið eftir að Cora flúði. Þegar ílunter kom var venju frem- ur asi á honum og þó heilsaði hann glaðlega upp á negra konuna og frétti hvernig húsmóður hennar liði um leið og hann fór fram hjá henni á stígnum sem lág heiin að núsinu, því þarhafði hún beðið hans, En hann var kominn upp í miðjan stiga þegar hann heyrði að Beta gamla lirópaði á eftir honiim og sagði: „Hún er ekki uppi herra minn.“ „Hvar er hún:þá?“ „Hvergi, herra minn,“ sagði Beta og brá svunt- unni upp að augunum á sör. „Hún sendi mig út í dag og var farin þeg- ar ég kom aftur, en þetta bréf lá á borðinu.“ Hunter tók bréflð sem hún rétti honum og las. Úr þvf er þe:si kafli: , Heyndu að gleyma mér, vinur minn. Óttastu ekki að ég sökkvi afturofan f þaðdjúp sem drenglyndi þitt hóf mig upp úr, Eg hefði lík- lega tkki átt að elska þig án þess fyrst að spyrja um liagí þína og ég hefði ekki gjort það hefði ég vitað að þú varst giftur, En þó aðástin hafi orð- ið okkur til böis og mæðu hefir hún haft óumræðilega þýðingu fyrir mig. fj-'egnum hana lærði ég að virða sjálfa mig ogþeirri virðingu mun ég ieyr.a að halda og hún mun hjálpa mér tii að vinna fyrir mér á heiðárlegan hátt meðan lifið treinist. Reyndu ekki að flnna mig, þv' þú getur það ekki. Vertu sæll, guð blessi þig — ég elska þig, Owen.“ Bréfið datt ofan á gólfið en hann tók ekkert eftir því. Hann datt, fremur en settist í næsta stói og þar sat hann klukkutímaeftir klukku- tíma alla nóttina þar til dagur rann, þá stóð liann upp, bað Betu að sjá um húsið eins hún hefði gjört, 0g svo fór hann heim, 0g þar fór eftir- fylgjandi samtal fram; „Aldrei, aldrei! Fyr skyldi égrífa úr henni augun, kvikindinu því arna,“ grenjaði hin drembiláta Lenóra Hunter. „Hss.uss, kona. Þú hefir hrakið hana.burtu ogættir að vera ánægð, en þessum andstyggilega grímulek er nú lokið á milli okkar. Húsið það tarna getur þú haft ef þú vilt og eina miíjóu dala set ég undirþitt nafn á bankanum og svo getur þúsótt um skilnað þegar þér sýnist.“ Nú hýrnaði yfir frúnni. Það var ekki svo afleitt að eiga annað eins hús — eitt með dýrnstu og vönduðustu húsum í borginni og miljón dali í tilbót, Hún liafði nú samt ekki langan umhugsunartíma því rétt í þessu kom skrautklæddur þjónn með nafnspjald sem hann rétti að henní. Owen leit á spjaldið, brosti kuldalega og sagði: „Nafn þitt heflr býsna oft verið nefnt í saiubandi við þennan mann, frú mín góð, Ég sár-vorkenni honum aí því ég veit að hann er bezti drengur og á betra skilið en að lenda í neti Leoníu Hunter, —þessari dásamlegu konu, sem

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.