Freyja - 01.05.1906, Side 19

Freyja - 01.05.1906, Side 19
VIII. io. FREYJA 243 ;ið hflrinu á mér, augunum í mér og framgangsmðta mínum , lialda þeir að ég haíi allt sem ög vil. En það er ekki því að heilsa. Til dæmis með spegilinn þaiín arna. Mammagaf mér hann í afníælisgjSf og fyrst þátti mér væn.t um lmnn. En svo þegár aðrir liorfa i hann, sjá þeir sig en ekki mig. Ilvaða gagn er svo í spegii, sem allir sjá sjálfa sig í aE veg eins og eigandinn,-* ,,Hefðu þeir ekki séð yðar hátign í speglinum áðan hefðu þeir gægst yflr öxlina á yður?:' spurði gesturinn hVlf alvarlega. ,,Eg býst við því,“ sagði hún hálf dræmt. „E11 svo átti éghann sjálf cg nú hefi égskönnn á honmn, hann er ándstyggilegur.1' „Vilduð þör heldur geta séð yður sjáifa æfinlega 0g spegil-laust? Það er iafhægt, yðar hátign," „Hvenær sem ég vil?“ spurði kóngsdóttirin með ákefð, ,,Já, yðar hátign, IJvenær sem þér hugsið um yðttr sjálfar þegar þér mætið öðrum, þá sjáið þér í þeim yðar eigin persónu, en ekki þeirra." ,,Já, éghugsa oftast um sjálfa inig þegar ég mæti öðrum,“ sagðf Lilja konungsdóttir fremnr við sjálfa sig en gest sinn. , Tákið þá þetta í afmælisgjöf," sagði gesturinnog kastaði til hend- inni eins og hún hefði verið að lienda einhverju tii Lilju. ,,0, svo þetta er þá leikurinn,“ sagði Lilja litla og greip með báð- um höndum fyrir andlitið, því henni fannst gusu af köldu vatni skvett í augusör. Þegar hún leit upp vargestur henuar horfinn. Konungsdóttur datt nú í hug að vita hvort þessi ummæli gestsins hefðu við nokkur rök að styðjast, svo hún gekk þangað sem garðmað- urinn var við vinnu sína í garðinam, og nú hugsaði hún sem mest hún mátti um sjálfa sig. Þegar garðmaðurinn heyrði til liennar, ieit hann upp, brá þá svo undarlega við, að í stað hrukkótta, góðmannlega and- litsins á garala manninum, sá hún einangis sjilf'a sig í livíta atlassilki, kjólnum með guilrósunum alveg eins og hún stóð, með þóttafullt hálf brosandi andlit og var hún þi vel ánægð með sjáifa sig. En frá þessari eftirmynd hennar kcm dimm karlmannsrödd sem sagði: „Hvað getég gert fyrir yðar hátign?“ Henni varð svo mikið um þetta að hún hljóðaði upp yfir sig af ótta, og hljóp heimleiðis. Samt gat hún ekki stillt sig um að líta aftur, og sá hún þá garðmannninn standa álengdar með húfuna sína í hendinni og vandræðasvip á góðmannlega andlitinu, Þegar hún kom heim að hallarhliðinu, sá hún að Benedicta —ein af hirðmeyjunum var að gefa lítilli bstlistúlku gamla yflrhöfn af henni.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.