Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 1
RtiTSTjÖRi: Margrjet J. Benedictssan.
XI. BINÐI I MARS 1909. | NR. 8.
Draumarnir mínir.
Eftir Mariu Jóhaunsdóttir
Eg á svo marga inndœla drauma,
sem eru mjúkir og blíöir;
einn er stuttur, annar langur,
en allir svo ljúfir og þíðir.
Þó dáleiöa blíðast og dilla mér sætast
draumarnir mínir, sem aldrei rœtast.
Og eg finn, hvernig draumarnir fjötra mig
fastara og þéttara vefja þeir sig
og blíðara að brjóstinu mínu
og binda mig ásmegin sínu,
láta mig heyra ljóðanið J
leiða mig inn í sælan frið, i
seiða að augum mér sólperlur glitrandi
svæfa mig ölduhljóm titrandi.
Alt sem ég þrái, svo ákaft, svo heitt
hverja ástríðu, er gerir hjarta mitt þreyt