Freyja - 01.03.1909, Page 7

Freyja - 01.03.1909, Page 7
XI. 8. FREYJA um líöur, aö þeir álíta þaö ekkert sérlrega hlœgilegt aö setja góöar og hánienntaðar konur í fangelsi fyrir ímyndaðar sakir. Þá ber Jón gamli Boli knefanum í borðiö og segir þeim aö þessum leik. Og þá fá konurnar þaö sem þœr hafa veriö að hœtta berjast fyrir. Bretar þurftu tvœr aldirtil að sjá aö galdrabrennurnar í Smithfield gjörðu hvorki mönnum né málefni gagn. Það getur orðiö nokkuð langt þangaö tii þeim skilst, aö ekkert vinnst viö að setja fólkí fangelsi. En þar kemur þó að þeir sjá það. Og þá verður hætt aö hlœgja aö þeim konum, sem nú líða fangelsi og hvers konar ofsóknir fyrír málefni sitt. Og þá munu nútíðar andstœöingar þess óska, aö þeir heföu fyr fyjkt sér undir fána þess, því þá mun heimurinn meta pá aff vverleikum. ------o----- Fréttir úr heimi kvenna. Tillaga um fullt pólitízkt jafnrétti kvenna við karlmenn var samþykkt í efri deild þingsins í Washington-ríkinu 23. s. 1. febr. með 30 atkv. gegn 9. Áður samþykkti neöri deildin sömu tillögu með 70 atkv. gegn 18. Sambandsþing hinna Sameinuðu kvennréttindafélaga í Bandaríkjunum verður sett í Seattle r. júií n. k. og stendur yfir til 7. s. m. að báðum þeim dögum meðtöldum. Fyrir þing eftirfylgjandi ríkja hefir verið eöa verður á þess- um vetri lögð tillaga um Jafnrétti kvenna, meira og minna fullkomin: California, Connocticut, Illinois, fowa, Kansas, Maine, Massachusettes, Minneota, Nebraska, New Hamp- shire, New York, Ohio, Oklahoma, Pegnsylvania, Rhode Island, South Dakota, Washington og Wisconsin. í sumum þessum ríkjum hefir tilagan fariö gegnum báöar deildir þings n eö miklum meiri hluta, í öðrum veriö feld í efri deild með mjög litlum atkvœðamun, en hvervetna þaðan sem enn hefir fréttst komist gegnum neðri deildirnar með stórum atkvœða- (Niðurlag á bls. 201.) mun.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.