Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 15

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 15
■XI 8. FREYJA vgt í tjórða hópnum voru sendiherrrar Bandamanna og Englend- inga, Mario greifi og nokkrir stjórmnálamenn. I f} rstu varsamtalið slitrótt vegna gestanna er smá sam- an bœttust í hópinn Brátt gjörðist það þó almennara og þó leyndi sér ekki, að hér lá eitthvað það í loftinu er enginn vildi beinlínis nefna, en kitlaði þó svoforvitni fóiks, að enginn gat um annað hugsað eða talað: ,,Hafið þér heyrt það?“ ,,Nei, erþað mögulegt! ‘ ,,En HAt'N skuli vera hérundir sama þaki og baróninn eftiralltsem skeði í þingsalnum í gær, “ hvíslaði fréttaritari einn að þeim er nœstir honumstóðu, þegar Rossi kom inn. ,, Hann hafði verið dónalegur við baróninn, “ sagði Stella. , ,0, dónalegur! hann hafði orðið sér til skamrnar og æst al!a á móti sér, svo páfinn kvað œtla að bannfœra harin. “ ,,Kngin furða. Ég er bara hissa á baróninum —. “ ,,Ó, láttu barómnn eiga sig, Hann veit hvað hann gjör- ir, eða veiztu ekki til hvers okkur var boðið hingað?“ ,,Nei. “ ,,Óekk-í. Þá skil ég. “ Og svo var hlegið. ,,Hann er ágœtismaður, einn af mestu stjórnmáiamönn- um heimsins. “ ,,Þetta var fallega sagt, því baróninn hefir aldrei verið mikill vinur yðar blaðamannanna. Éghefi heyrthann segja, aðhann viti engan blaöamann, sem ekki seldi mannorð móð- ar sinnar ef hann með því gœti vakið eftirtekt á sjálfum sér, “ sagði Róma sem kom að í þessu og hafði heyrt í samtalið. Hún gjörði sér að reglu að slíta fyrir gestum sínum samtaliö með svipnðum tillögum eða óþœgilegum spurningum þegar verst gegndi. ,,Ast!“ gall Don Camillo við til að rjúfa þögnina, sem fylgdi oröum Rómu. ,,Hvaða samband haldið þér að sé á milli ástar og hjónabands? Hvað skemmir annað. “ Oginnan um hlátra sem slík fyndni orsakaði, dró hann mynd af sjálf- um sérog örbyrgð sinni, sem orsakaði Það, að hann yrði að giftast fyrir auð. ,, Með eldgamalt, hágöfugt œttarnafn á bak- inu og heljar stóran kastala, en enga matreiðzlukonu cg ekk- ert til að matreiða, “ bætti hann við. „Stœrið yður ekki af fátœktinni, Gi Gí. Stúlkurnar eru

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.