Freyja - 01.03.1909, Side 17
X. 3.
FREYJA.
Fréttir úr heimi kyenna.
»93
(Nið urlag frá bls. 181.J
Að tiihlutnn kvennréttindafélaganRa í Ohio liggur nú fyr*
•ir ríkisþinginu þar, tiliaga utn aö veita tmœörunum í því ríki
■jafnrétti viö feöur barna þeirra yfir börnunum þar tilþau hafa
náð iögaldri. Lagagrein sú sem með þessari tillögu verður
• breytt er í 6266 deild og hljóðar þannig;
, ,Sérhv-er faðir, eða móöir að föðurnum látnuin eða
stroknum, má með rituðu vottfestu skjali setja börnum sínum
'fœddum og ófœddum., umsjónarmenn eða fóstur, þar fil þau
hafa náð lögaldri.
Þessi grein sýnir, að móöurin hafði engan rétt yfir börn-
wm sínum meðan faðirinn var lifandi og ÓSTROKINN!
Hver vill segja að slík 1-ög séu ÓVILHÖLL!
Síðustu fréttir sendar með símskiyti frá S. Dakota til N.
•A. W. S. A., segir aö tillagan um Jafnrétti kvennahafi kom-
ist gegnurn báðar deildir þingsins. S. Dakota er þá komið í
'tölu þeirra ríkja er veitt hafa konum Jafnrétti.
Fréttin um að Svíar hefðu veitt konum fuil þegnréttindi
með sömu skilyrðum og karlmönnum, reyndist röng. Sá er
símritaði hana komst svo að orði; ,, Allir innbyggendur Sví-
þjóðar hefa öðiast full þegnréttindi, bundin einungis við 24
ára aldur. “ Fregnritinn hefir í bráðina gleymt því að til
vœru nokkrar konur í Svíþjóð, og löggjafarvaldið virðist hafa
gleymt því líka. En slík gleymska er gömul regla. Verið
ekki að fást um réttindi yðar, stúlkur. Það er óþarft þegaf
piltarnir muna svona vel eftir hagsmunum yðar!!
Við ný afsaðnar aukakosningar á Englandi hafa
•kvennréttindakonur hjálpað til .aö fella 17 þingmannsefni
írjálslyndaflokksins í kjördœmi, sem sá flokkur hefir haldið
um langan aldur og álitið vat óvinnandi. Má vera sumum
flnnist þeim nú launaður hláturinni yfir loftbáts óförunum
þeim hinum síðustu.
í bœnum Norwood Mass, höfðu nolckur hundruð konur
kjörgengi og atkvæðisrétt við síðustu bœjarstjórnarkosningar