Freyja - 01.03.1909, Page 20
Xí, S’.
196' FREYJÁ
ÞrifnaSur.
Eftir — Unni,
Þrifnaðor,— Hve óútsegjanlega rnikið af heilsn og harn-
ingju felur ei þetta eiria orS í sér. MeS þrifnaði má verjast
drepsóttum og bægja frá dyrum sínum skorti. MeS þrifnaði
má ávinna sér viröingu flestra, því jafnvel óþrifna fólkiö virö-
ir þrifna&inn í flestum tilfellurn. Eitt af því fegursta sem
móSir getur kennt börnum sfnum, er þrifnaður, hreiníœti til
fatar og matar. Hreinlæti f allri urngengni sinni.
Oþrifin heimili fá nú á dögum allra ámæli, enda fcekkar
þeim óöum sem betur fer. En þyngst leggsr jafnan ámœliö
á konurnar. Vera má aö slíkt sé sanngjarnt, og víst er þaö-
sérstaklega í verkahring konunnar að halda heimilinu þokka-
iegu, En þaö er um þaö eins og fleira, hjónin veröa að vera
samtaka í því eigi þaö að ganga vei, þar má ekki vera hver
höndin upp á móti annari. Eins og eyðslusemi og óþrifnaö-
ur konunnar er eyðandi eldur í efrrurn mannsins. svo er ov ó-
þrifaleg umgengni karlmannanna á heimiluin eyðandi eldur
í heimilisstörfum og vinnukröftum sérhverrar konu. Ég skai
nú til fœra nakkurdœmi er ég hefi séð með eigin augurn hér
og þar.
Piltar og stúlkur! LesiS með athvgli þessar Hnur. Og
þér, sem vegna æskn yðar hafið enn tekið eftir fáu, sem í
þeim kann að verða sagt, hugsið samt til þess og látið ann-
ara ásteitingarsteina yður að varnaði verða. En hinir sem ef
til vill. kanriast við eitthvað af því eða svipað og vita. hvé
mikilli óánægju og sársauka þaö hefir valdið, bætið og lagið
fraingangsináta ySar, því bæði erþað oftar vangá en vonska
er því veldur, og svo getur veriS að það sé enn ekki um sein-
an aS bœta sig, enn þá mögulegt fyrir yður að gleðja með
hugulsemi og hiuttekning eitthvert hjarta sem þér hafið áSur
sœrt með gálausri breytni. Því sé nokkur hlutur á jarðríki
þess virði að leggja nokkuð í isölurnar tyrir, þá er það heim-
ilið og heimilisfriðurinn.
Ég kom á heimili, sem heföigetað verið þokkalegt hefð