Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 22

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 22
FREYJA XI. 8. 198 bærast ínn f baöstofuna. Ég sá þessa konu ganga meö dulu) í hendinni eftir baöstofngólfinu til aö þurka upp hráka og spor ef nokkur voru, Eftir heimilisfólkiu varþaö ekki, því þaö vissi of vel hvað húsmóöurinni ko-m. En fyrir kom þaö og ekki sjaldan aö gestir sþoruðu gólfiö og spýttu á þaö og það' var þeirra vegna að hún þurfti aö ganga um með gólfduluna sína. Gjöröi hún þaö œfinlega sjálf og að gestnnum áhorf- andi en án þess að segja orö um þaö. En margan heyrði ég segja, að hann hefði heldur kosið að fá vœnan snoppung en sjá hana labba eftirgólfinu og þurka upp eftir sig hrákana. Heimili þetta var fyrirmyndarheimili. En konan var köUuð* bóndinu og Jiúsfreyjan —vargur. —■Almenningsálitíð. Oft kemur þaö og fyrir að fátoekt á eigi lítinn þátt í ó- þrifnaðinum og er oftast tekið minna tillit til þess í dómum manna en réttlátt er. ,,Fólk getur þó haft krakkana sína hreina og órifna, “ segja margir sem í nærgætni sinni dæma um fátcektina án þess aö þekkja hana sjálfir. Það þarf tals- vert til að fæða og klceða hóp af börnum þó við sé höfð ölt sparneytni. Og til þess að geta haft börnin hrein hvert sem. þau eru mörg eða fá, útheimtist þrennt: föt til skifta, sápa til þvotta og vinnukraftur til að þvo. Þar sem aöeins er um eina manneskju að rceða, —móðurina til innan hússtarfa, ervinn- ukrafturinn oft á völtum foeti. Stundum kemur það og fyrir að þessi'vinnukraftur verður að ná út yfir býsna mikið af ut- an hús-störfum líka, sérstaklega þar sem griparœkt er aðal at- vinnugrein bœnda, að ég ekki tali um, þegar boendurnir sök- um efnaskorts verða að reka aðra iðn samhliða griparæktinni —leyta annarar atvinnu, sem tekur þá vikum og mánuðum saman að heiman. Fallaþá oft öll störf innan húss og utan á konuna eina. Hver sannsýnn maöur hlýtur að sjá, að í slíkum tilfeliun veröur eitthvað að víkja, Situr nauðsýnja vinnan þá eðlilega fyrir, en það verður nanðsynlegast, að gœta svo barna og gripa að hvorugt glatist eðasvelti. Þrifn- aðurinn situr þá á hakanum, ekki fyrir meðfoeddan skort á hreiulæti, heldur af því, að svo mámikluáeina manneskju hlaða, að hún fái ekki undir risið. Vanalegaber mest á þessu: íyrstu búskáparárin með hjónin erufátœk og —(Framh.) > 'i

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.