Freyja - 01.11.1909, Blaðsíða 22

Freyja - 01.11.1909, Blaðsíða 22
94 FREYJA SAMSKOTIN TIL STÚLKUNNAK. XII 4 Um þetta mál vildum vér vera fáorSar allra bluta vegna. Þegar vér sendum út sept. og okt. nr. Freyju, bjuggumst vér viS aö geta prentaö nóv. nr. fyrir okt. lok og hefðom vér þá ekki þurft aö snúa oss *il neins annars blaðs meö neina yfir- lýsingu. Nafnalisti gefandanna aö svo miklu leyti sem oss er leyft aö auglýsa hann, fylgir á eftir. Gjörum vér þaöbæöi til þess, aö þeir semhafa sent oss peninga gegnum aöra í þessi samskot, sjái aövér höfum veitt þeim móttöku, ogeinnig þeim til hægöarauka, sem kynnu að langa til að náí oss fyrirað þora að taka þenna litla þátt í aö hjálpa hjálparþurfandi systur. Nú og framvegis auglýsum vér í Freyju hiö góðkunna fæöingarhús Halldóru Ólson í Duluth Þar er fsl. stúlkum eins óhœtt og enskum. Aöhjúkrun hin bezta og nöfnum þeirra heimilum og, aöstandendum leynt óski hlutaöeigandi þess. En heimska væri aö ímynda sér að hún gceti tekið marga fyrir ekkert, þess vegna gceti þaö komið fyrir, þó staðurinn sé á- kjósanlegur, að samskot þurfi til að koma stúlkum þangaö og borga fyrir þær þar. En slíkra samskota verður einungisleit- aö til ísl. gegnum Freyju, eigi ísl. hlut að máli. Fyrir hönd stúlku þeirrar sem nú er umað rœða ogtiltrú oss sýnda í því efni erum vér öllurn hlutaðeigöndum innilega þakklátar Hjálpin kom bœði fljótar og meiri en vjð var búist og enginn, að undanskildum einummanni, hvers hjálp var eðlilega ekki þegin, gjöröi það að skilyrði fyrir samskotunum aö nafn hennar yrði auglýst. Það vceii því að gjöra þessu fólki rangt til að ímynda sér að því vœri nú þœgö í aö vér nú fórnfærðum mannorði og nafni umræddrar stúlku, til að seðja forvitni einseðafleiri enda veröur það ekki gert En skyldiein- hver í þessum hóp, sjá eftir framiögðu fé, eða óttastað því hafi verið ilía varið, geta þeir fundið mig eða skritað og sknlum vér reyna aö gjöra þá ánœgöa. Viðvíkjandi hinum.ef nokkrir eru. sem kynnuað vilja ýfa S'tr út af því að vér skyidum þora að viöhafaþá hjálparaðferð, sem mj '>g uöKast hjá inniendum undir líkum kringumstœðum er það aö segja að vér mætum þeim óhrœddar hvar sem vili.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.