Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 26

Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 26
! 22 FREYJA FKOST-RÓSIR. Þið litlu rósir — liljur smá, sem liöin júní blóm. írá gamla ársins yndis mvnd, hér eigiö skapadóm. Þið eruð mér sem kveðja kær, er kveður árið mig, frá vinum fornum fjœr og nær, sem faliö hafa sig. I ótal rósum glitra gler í glugga mínumhér, sem vofur yngri árum frá — ei ógna. en fagna mér. Þœr minningarum liðna leiö sér langa eiga töf — þeir ljósálfar frá œsku ást rg allra vona gröf. O, glitrið, glitrið ískorn ung um allra iósa brár með demants-ljóma dýrðar skcer, setn daggar- frosin tár. Því næsta sinn er sólin skín þar sitja höfug tár, sem nú er frostrós fríð og ung, —og farið þettað ár. En áriö nýja aðra rós mun eiga og t'æra mér, hvort jökul-haddur, júní blóm. alt jafna leið þaö fer. XII 5.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.