Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 40

Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 40
12,6 FREYJA XII 5. lafi ekki gjö'rt oss ríkar—til þess var heldura Idrei ætlast, þá hefir það fest viðar rætur og er bygt á varanlegri grundvelli, en vfer sjíilfar vonuðutw, þó vér aldrei efuðuin réttmæti þess, —Svo varan- iegnm, að á honnm niunu Yestur-íslendingar byggja í framtíðinni. þegar þau augu og þær hendur, sem mest hafa að því nnnið og vinna enn, geta það ekki lengar. En þá verða nógir kornnir með vilja og þrek til að halda því áfram og þá verður það viðurkenr sigursælt og réttiátt málefni. Jólagjöf sú er vér ætiuðum að gefa lesendum Freyju í mun stærra blaði en vanalega, kemnr nú að vísu, en miklu seinna en til var ætlast. Stafar dráttur sá af skemdum á prentáhöldum blaðs- ins o.fl., sem he<h' valdið oss áhyggjum og örðngleikum í bráðina, Vonum vér að engir láti oss gjalda þessa, heldur gjöri hver sitt. tif að gjöra oss vinnuna léttari með skilvísum bo-rgunum. Og að þeir sem eru málefni vonu hlyntir, en hafa enn ekki skrifað sig fyrir Freyju, byrji árið með því að gjöra það. Hún er eina áreiðanlega máigagn jafnréttismálsins meðal Vestur-Islendinga, og EINA blað- ið, sem er OIIAÐog frjálst að skoðunum sínum. Kœra þÖKK fyrir Gamla árið, og Farsœlt, friðsamt OG GLEÐIRÍKT NÝTT ÁR! Yðar einlæg Ritst. Fkeyju. UTANÁSKIFT TIL FREYJU er eins og vant er, þar til ööruvísi verður auglýst: „Freyja“ (eða) M. J. Benedictsson, 536 Maryland St. Winnipeg, Man. ATH. Ekkert „Freyju Print. and Publ. Co.“ er nú lengur til. öll bréf sein snerta nefnt blaö verða því ein- ungis aö sendast nieð ofangreindri utanáskrift. BORGUNARLISTINN o. fl sem veröur nú aö bíöa, kemur í næsta blaöi. — Ritst.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.