Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 27

Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 27
EREYJA 123 Ég dáist a'ö þeim dýrðar-mátt, sem dró þœr gleriS á, sem allar bólur blæs í loft er blika eg fegurst sá. Og þó ég sakni svipleiks margs er sé ég alt um kring. HiS eina er breytist aldrei samt, er eilíf tilbreyting. — Góa. / Sankti Kláus og Villi. MóSir hans bað hann bíSa sínineSanhún lyki erindisínu. en Villa var nýtt um sjálfsmenskuna og fór aS líta eftir jóla- glingrinu upp á sínar eigin spítur. Loks komst hann út og ( jóla-ösina og barst meö henni langar leiðir. Skammdegissólin gekk undir og hann tók aS þreytast og kólna. Fór hann þá aö hugsa um mömmu og leita aS búSinni en fann hana ekki þó hann gengi fram og aftur. Loks gekk hann í flasiö á Sankti Kláus sjálfum, og varS þá fegnari en frá megi segja. Gamli maöurinn var alveg eins og Villi hafSi séö flestar myndir af honum ekta góSmannlegur, síSskeggjaöur í rauSri kápu meS loShúfu, en þess utan bar hann breiSar fjalir, í bak ogfyrirog varstórt letur á báSum. Villi hljóp umsvifalaust til hans eins og hann hefSi mætt gömlum vini, og stakk litlu höndunum í lófa hans, og þótti kynlegt hvaS þær voru kaldar og rauSar. En gleymdi því brátt í vissunni um aö Kláus þekti sig og kæmi sér til mömrnu- ,,Komdu sæll, hvernig líöur þér, góSi Kláus?" sagSi hann, þvígamli maSurinn þrýsti vingjarnlega hendur hans. ,,Hvernig líöur þér og hvaöan ber þig a5?‘‘ sagöi Kláus góSmannlega.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.