Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 38
®34
FREYjA
XII 5.
að heímsækja systur sína eftir að hún giftist/-
„Það kvað æfinlega mikið &ð Sally, en nú ieit heizt út fyrir
hún væ?i hmHásin. Mselska iiermar iiiinti niig á postulana þegar
þeir töiuðu' »iMi»rIegan» twnguot. Loks komst hún að prestinum.
Ég var fárin að balda að hann mvndi sleppa. en þnð fór á aðra>
leið. Saliy sneri nú að hoounj, þar sem hann sat fyrir aitarinu ogr
sagði: ,Þú ert nú annarsheidur góður maður. hróðir Page, og ræð-
urnar þínar eins góðar og vanaíega g’örist, þó surnar séu ekki hæf-
ar ti! annars en uppkveikju. Svo gætirðu veFÍð betri þér aðskað-
l'ausu, I síðustu viku komu nokki'ar safnaðarkonur í kring til að fá
3amskot fyrir hempu handa þér. Eg sagði þeim strax, að ef pen-
ingarnir ættu að fara fyrir föt úkonuna þína skyldi ég fúslega vera
með, En tii að dubba upp manrr, sem æfiniega er upp dubbaður—
nei, og aftur nei! Eg b?fi fengið nóg af að sjá upp dubbaða presta
meðan konurnar þeirra ganga á svosnjáðum, snúnum, pressuðum
og breyttum siikik jölum, að maður er iöugu hættur að sjá úr hver-
ju eða hvernig þeir voru.upprunaiega -
,,Eg býst við að sumar konurnar hafi búist við að kyrkjan
hryndi ofan yfir fölkið,af því að Sally vogaði sér að tafa svona
upp í opið geðið á prestinuin. En kyrkjan var graf kyr og Sally
hélt áfram:
Viðvíkjandi ræðunum þínum mætti miitnast þeirrar sem þú
fluttir á sunnudaginn var. Þú lagðir út af 5. biéfi Páls til Efesus.
Eg hefi líklega heyrt svo sem lóbræður út af þeim texta og býst
ekki við þær breytist mikið meðan karímenn einir prédika. Það
fítur helzt út fvrir að þeir verði snögglega blindir þegar þeir koma
að£5. v. í þeim kapitula. því ég hefialdrei hevrt þá nefna það k
nafn. Og ég er viss um að bávaðinn af þessum söfnuði heldur að
25 versið sé ekki til. Ég ætfa nú samt að sýna ykkur að það er
til.“ Og svo labbaði Sally upp að piédikunarstölnum, opnaði bibl-
íuna og las þaðsem Páll postuli segir urn að menn eigi að elska
eiginkonur sínareins og sjálfasig, og einsog Kristur elski söfnuð-
inn.
Ef bróðir Page getnr fundið samræmi i þessu og undírgefnis-
kenningum Páls um konuna, má hann það fvrir mér,“ iiélt Sally
áfram. ,Eg myndi segja, að þega’r Páll drédikaði um undirgefni
konunnar og alt það dót, hefði hann e:ki verið innblásinn. Bn er
hann kendi að maðurinn ætti að elska eiginkonu sína eins og sjilf
an sig og eins og Kristur elskar söfnuðinn, liefði hann verið það.
Og mér þætti gauian að sjá hver getur bannað mér að prédika með-
an ég vil gjöra það? En viðvíkjandi burtrekstri —(Niðurlag næst.;