Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 2

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 2
42 FREYJA XII 9. og þegar a5 rmnnfjöldinn sannindin sér er sannleiknum borgnara. hvernig sem fer. Með hendurnar fjötraðar, förlaða sýn í fangelsi hneptur, hvar sólin ei skín, þú byggur aö tapað sé málefni mitt, og merki þess fallið, en risið sé þitt. En heyrðn nú vínur, Ég áöur stóð einn þó árla ég kallaði, ei svaraði neinn. En þekkiröu ekki hinn þróttmikla ber, af þögn minni vakinn í klefannm hér? Nú uenir hann frelsinu,— önd mínerþar sem einmani’ eg fyrrum í stríðina var. Sjá heróp þau berast í hellirinn inn. Það heróp mian grafið á legsteininn minrs. Því frelsið er Jifandi framfara þrá sem fœr engi kúgun'á jörðnnni’ að slá. sem alheimsins tilvera heilög og heit. En hvenær hún fæddist, ég sjálfur ei veit. Ég veít að bún býr þó í brjóstinu á mér, hún berst út og þróast og nœr kemur þér, því fleiri sem heimskan í heiminum flœr, því haldmeiri tökum á lýðnum það nœr. Svo krossfestu, krossfestu, krossfestu migl þeir koma á eftir er sannfæra þig, því írelsið er ódauðlegt, svo er mín sál og svífur of reynzlu og ofsókna bál! Lauslega þýtt.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.