Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 3

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 3
XII 8. FREYJA Lady Constance Lytton. 243 Hefði karlmaöur gjört þaö sem ofan nefnd kona hefir gjört, vceri hann talinn hetja, drenglyndur mannvinur, Con- stance Lytton haföi borið það á Brezku stjórnina að húngerði sér mannamun, og þyrði ekki að fara eins illa með konur og dœtur ríkisfólksins og aðalsins eins og alþýðunnar út af kven- réttinda baráttu þeirra. Til að sanna sögu sína var lady Lytt- on með í smá uppþoti í Lundúnaborg, sem nœgði til þess að hún, með nokkrum öðrum kvenréttindakonum var sett inn, en stjórnin komst brátt að hver hún var og lét hana þegar lausa Og bar það fyrir, að hún þyldi ekki fangavistina sökum heilsuleysis. Síðar tók Constance Lytton þátt í mótmœlum kv. fr. kvenna i Liverpool og var þá tekin föst íannað sinn en ekki sem Lady Lytton, heldur, saumastúlka, semhéti bara María. Um þetta ritar hún í enska blaðið; „Votesfor Wom- en. “ Þaðan er þessi úrdráttur. ,, SVARTA MARÍA. ,,Svo heitir lokaður vagn með trébekk sinn undir hvorri hlið, sem flytur fangana í fangelsin. Öðrumegin eru karlmenn hinumegin kvenfólk. Við vorum þrjár saman undirsömu kœru n. 1. þeirri, að ónáða stjónmálafund með þvf að hrópa: at- kvæði fyrir konur, eða spyrja meinlausra spurninga viðvikj- andi málefni voru. Fyrir þetta vorum við teknar fastar, en menn, sem börðust og gjörðu verulegt uppistand sluppu með öllu. Þeir höfðu líka atkvœðisrétt, og atkvæði þeirra œtlaði stjórnin sér að ná í, Það var því ekki praktist að mólesta þá rétt núna. En við höfðum engin atkvæði, því var bezt að losna við okkur. Við vorum líka umkomulitlar alþýðukonur, svo það gat engin eftirköst haft. ,.Svarta María þurfti víða við að koma og taka farþegja á mörgum lögreglustöðum — fólk af ýmsu tagi, stéttum og stöðum, stundum augafulla menn, stundum verulegt glæpa- fólk. Margir vörðust því af öllummætti að láta taka sig ogoft greip mig geigur við þessa æðislegu og óþektu félaga. En ég

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.