Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 4

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 4
244 FREYJA XII g. sá brátt hve ástœðulaus slíkur ótti var og fyrirvarö mig fyrir hann, því hér voru allir eins og bræSur og systur, tengdir böndum sameiginlegrar ógæfu, þó það sýnilega tilheyrði eins mörgum stéttum og þaö var margt. Og ég vissi aö sú stétta- skifting myndi gjöra vart við sig strax og það fengi frelsi sitt aftur. I þessu sá égþað afl, sem sameinar allarsannarkven- réttindakonur án tillits til stétta, auös eöa örbyrgöar. Það er sameiginlegt takmark, saméiginleg barátta, eraölokum far- sæli alla. ,,Nú var ég ekki Lady Lytton heldur fátœk saumastúlka í augum stjórnarinnar og þessvegna látin ílítinn og óþverraleg- an klefa meö trébekk fyrir rúm. Fœðinu, sem var boeöi iltog lítiö neitaði ég rneö öllu. Var þá læknir látinn pumpáofan í mig mat tvisvar á dag. Matnum er pumpað gegrtúm nasirn- ar. Fylgdi þvíœfinlega voöalegur magakrampi og áköf upp- sala, enda er fanginn þá vanalega látirtn liggja á bakið og haföurí klemmu meðan á verkirtu stendur. Má þá nœrri geta að fanganurn gagnast ekki fæðan, enda veiktist ég brátt. Einnsinni bað églæknirinn að hafa matinn minni (það var mörk tvisvar á dag) og lofa mér að' sitja uppi, það myndi hafa betri afleiðingar. I staðinn fyrir aö verða við bón; rninni sló hann rnig kinnhest og tók til starfa. Leiö þá yfir mig, svo veik var ég orðin. Næst mæltist égtil að hann berði mig ekki þó hann áliti skyldn sína að neyða ofan’í mig mat. - Eftir það lofaði hann mér að sitja uppi viö þau tækifæri og * barði mig aldrei, enda bilaði þá heilsa mín gjörsamléga. En' stjórnin gjörði sér enga rellu út af því, þó ein saumastúlka hrykki upp af. ,,Eina nótt vaknaði ég í Walton fangelsinu og leið þá ó- vanalega vel. Iljartað bœrðist varla og ég bfóst viö dauða mínum á hverju augnabliki inrtiléga fegin freisinu ná hvaða hátt sem það kœmiannan en þánn, að svíkjasf urtdan merkj- um. Alt í einu heyrðist mér kallað til mín, eins og veggirnir umhvefis mig hefðu 'fengið' mál og bergmáluöu hátt og snjalt þessi orð Mrs. Leígh, sem haf'a gjört hana og baráttu vora ó- dauðlega: no surrender, (éða rneö orðum Jóns Sigurðsson- ar — aldrei að víkja.) Já, inér fanst þetta hróp ná til mín.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.