Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 23

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 23
XIT.g. ÍV1. FREYJÁ 263 ../ijMéi'rk én yelkoinin.'Vri—.,,t>ú erfi'góð stiúíkaf, .það skal ég segja , tlienni,s‘: sagði ráðskonan.ogfór., Aldreí hafði'Teresu iiðið betur. ” ..Ég'béiitf María. Dunca.n- .Höo'd,“ 'ságði há og grönn stúlka sem litlu seiniía kóm inu og heilsaði. Teresu hlýiegá. ,,Ráðskonan sagði jtað þú'vær'ir góð stúlka.. það hlýtur líká að ké'ía, því fáar hefðu eins : ,og þú, 'tekið óséða stúlku f herbdrgið sitt.:‘: 'Teresa bauð 'hana inni- .ieþ'aivelkomna ög gat ekkihaft áugun áf henni, svo vel geðjaðist :. henni að lrenni. JVIaria settist 0g leit í ‘kríhgum sig og fanst Ter- esu henni'bregðá’mjög.er hún sá' •,,fjÖlskýllduha1'‘ og fanst henni þá vonir sfiliir líða skj.pbrot,,. óg.sagði því með hægð: :,Pað- það ér bara„fjölsky.ldan,’ ntér' þötti skemtilegra að hafa ilrana þarna, og ég hefl, losað helmihginn af hérberginu fyrir þig og svo get ég tekið my.ndirnat niðár eða þú sett þínar upp , samhliða þeim. Þú átt að gjöra. þig'biebnaicómnk,'' sagði Teresaog ,,yar þungt fyrir brjórti, þvf henni fanst þessi stúlka loka dyrurn hjartá'síns fyrir. sér. Samt ásett.hún sér að vínna hana en svo leið ■fram' á vor að ekkert vanst þó María væri æfinlega kurteis og þýö í viðmóti við hana. Einusuini kom Terésa- þjötándi inn og sagði án þess að taka eftir .,litla bróðurnum1' í kjöltu Maríu eða tárun- Um í augum hennar: ,,Eg frétti rött núna að þú hefðir útskrifast 4 Mount Youghn.— kannske þér flefði þókt ögn vænna um inig hefð- , ý- þú vitað að ég gjörði það líka?“ — “Ég vissi það.“ — Svo það var þá sama?“ — Nei, það var ekki sama.“ Þær horfðust í augu, þolinmæði Teresú var á enda svo hún sagði gremjulega: ,,Segðu að þú hatir mig!“ Nú varð henni litið á myndina hjá Maríu og henti sér þégjandi 0g undradi í næsta stól, „Ráðskonan sagði mér.að þú hefðir verið þar en það var 4 áý- um áeftir mér, I fyrra hefðiég útskrifast héðan hefði ög ekki ver- ið kölluð heim, svo ég gætt næstum verið amma þín.“ sagði María og reyndi að hlægja, Teresa stökk upp og sagði með ákefð: ,.Nú sé ég. Þú heldur mig svikara, Einhver sem þekkir mig frá skólanum hefir sagt að ég kallaði þetta m í n a fjölskyldu. en ég hefl aldrei gjört það, bara lofað hverjum að haldaþaðsem hann vildi. Eg hefl verið svo óttalega ein, að ég hélt það saklaust að setja þessar myndir upp, sem enginn hyrti um og ímynda mör að ég tilheyði þessu fólki, Þú heflr líklega vitað að það var ekki'f" „Já, því það er mitt fólk.“ „Þitt fólkf“ ,,/á. Myndirnar urdu eftir þegar ég var kölluð heim og hann dó hjá mör hvernig sem við reyndum að vernda hann,“ sagði

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.