Freyja - 01.05.1910, Síða 15

Freyja - 01.05.1910, Síða 15
XII io. í FREYJA 255 augum hans brann eldur réttlátrar reiSi. “Hvar er þessi samfangi? er hægt aö fá hann hingaö?” spuröi forsetinn. “Ég er hræcWur um aö hann hafi síðan fengiö lausn í náö,” sagö, vitniö, og þá hló Brúnó hátt og sagöi: — “Nei, þarna er hann — Charles Minghelli. Kallið hann fram, — fallega manninn í herramannsfötunum.” Forestinn lét 'kalla Minghelli og lét hann svo taka hirin vanalega vitnaeiö. “Þú varst til skamms tíma fangi í Regina Cæle og hefir rétt verið fyrirgefrð vegna dyggilegrar þjónustu í ríkisins þarfir?” sagði forsetinn. “Ré'tt, yðar excellency,” sagði Minghelli. “Lýgi!” hrópaði Brúnó. Minghelli hallaðist fram á stólbrí’kina í vitnaklefanum, strauk ástúðlega varaskegg sitt og sagði sögu sína. Hann hefði verið i næsta klefa vi'ð fangann og talað við hann á vanalegu fangamáli. Fanginn hefði tadað um vist mikilmenni, af sér- stöku stórvirki og að þetta mikilmenni hefði farið til Englands til að> undirbúa veúkið. Hann áliti manninn vera Rossi, verkið vera svikiráð við stjórnina, og tilganginn að irnyrða konunginn. “Ó, þú prestssonur — lýgur!” hrópaði Brúnó. "Brúnó' Rockl!” sagði forsetinn. “Þér eruð undir vernd- arhendi laganna, verið þér rólegir og segið sögu' yðar.” XVII. “Yðar excellency,” sagði Brúnó. “Þessi maður gjörir sér það að atvinnu að vitna, og var settur næstur mér til að veiða mig. Sjálfur laug hann því að mér að hann væri prófarkales- ari við Gazette, og vissi því um allar fréttir. Þegar hjarta mitt var sundúr tætt af söknuði eftir drenginn minn — einungis. 7 ára, bláeygðan o|g hrokkinhærðan, sem dó eins snögglega og sólargeislinn semi þokau læðist yfir—var drepinn í upphlaupinu um nóttina — Excellency, taldi hann mér trú um að bezti vinur minn, Rossi, hefði stolið ástum konunnar minnar, og strokið með hana. Það var lýgi, en ég var eyðilagður af sorg og illri tneðferð og trúði. En jafnskjótt og ég vissi hver hann var, reyndi ég að afturkalla j'átningu mina, en var neitað1. Ég segi yður satt, — ekkert nema satt, Excellency. Allir ættu að segja satt. — Ég er sekur eins og aðrir — sekur um að hafa trúað og látið flækja mig inn í þessa iátningu. n p-btn o--x

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.