Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 17

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 17
XII 8. FREYJA 257 Hvernig ég vandi manninn minn. Þýtt af J. S. (Niðurlag frá bls. 248.) að ég gæti ekki matbúið fyrir eldiviðarleysi. „Það er stór pœla rétt fyrir utan húsvegginn, kona, hafðu það. “ ,,Þaðer svo stórt að annaðhvort verðurðu að kljúfa það eða koma með stærra eldstæði.' ‘ Caleb lét brýr síga, svo ekki var laust við að um migfæri geigur samt drattaðist hann út, klauf í stóna nóg í það skift- ið kom svo inn og sagði mér afdráttarlaust, að hann ætlaðist ekki til að vt.ra sóktur nema til máltíða. Nancv sín sáluga hefði œfinlega höggvið í stóna þegar hann átti annríkt úti, þaðværi heldurekkertþrekvirki. Ég sá að honum varþungt um mál og lét þetta gott heita, en gat þess um leið. að Daniel minn sálugi hefði œfinlega séð um að ég hefði nóg klofið í stóna og með það fór hann aftur. Daginn eftir lenti ég í sömu vandræðunum, ekkert vartil í stóna þegar ég þurfti að matbúa. Ég ásetti mér að sýna Cal- eb það, að konan sem hann nú œtti við væri ólík Nancy sál. Svo þegar leið að miðdegisverði setti ég borðið eins og til stóð en lét á það hrátt deyg, Sem ég œtlaði að baka kökar úr, og sömuleiðis hrátt kjöt, kartöflur og aðra jarðarávexti en alt vandlega þvegið og búið undir suðu. Svo sendi ég Nonna eft- ir piltunum. Hanna! Þú hefðir átt að sjá framan í þá þegar þeir sett- ust niður við borðið, allir glorhungraðir að hráum matnum. Caleb varð ýmist blóðrauður eða biksvartur í framan, stóð app ogspurði. hvað þetta ætti að þýða? ,,Það þýðir sem þú sér. Þú bannaðir ígoerað kalla þig heim af engjunum til annars en að borða og þarna er matur- inn, “ sagði ég. ..Falleg della! Heldurðu að nokkur borði hráan mat!“ sagði hann, ,, Já, ég hélt það kannske, eða gat þér ekki skilist aö ég eldaði hann ekki eldiviðarlaust?“ sagði ég þurlega.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.